Færsluflokkur: Miðausturlönd

Ótrúverðug látalæti

Það hafa einmitt verið menn Haniyahs, sem hafa mestmegnis komið þessari óöld af stað nú á síðustu dögum. Þetta er "næs PR-stunt" hjá kallinum, en ekki trúverðugt. Ef hann virkilega vill frið, hættir hann við að fjölga í eigin vígasveitum, eða leysir...

Enn barist á Gasasvæðinu

Jæja, þetta ætlar ekki að takast hjá Palestínumönnum, að hætta að skjóta hvern annan, ræna og rupla (bæði mönnum og hlutum), og rífast innbyrðis um allt, sem hægt er að rífast um. Þetta kemur svosem ekki á óvart. Var að lesa merkilegar greinar í...

Íran, Írak og borgarastríð í Palestínu?

Jæja, vopnahléð endanlega hrunið, kemur í raun ekki á óvart. Ég ræddi það reyndar þegar í gær , er allt virtist vera við það að springa í loft upp. Það merkilegasta við þetta er, að í árás á vígi Hamas í gær kom í ljós, að þar voru töluvert margir Íranir...

Sjálfsmorðsárás og þegar ég missti af sprengjustrætó

Jæja, þá er þetta byrjað aftur. Islamic Jihad enn og aftur á ferðinni. Fyrir okkur, sem hafa komið að slíkum vettvangi eða jafnvel sloppið "naumlega" úr slíkri árás, er þetta ekki fagnaðarefni. Og þetta verður auðvitað ekki til að auka líkur á friði í...

Tvöföldun

Jæja, þá er þetta orðið formlegt. Ég vísaði til þessa í bloggi hér 21. desember. Hamas ætlar að tvöfalda í sveitum sínum. Þetta er nú allt frekar morkið. Hamas og Fatah deila og skjóta liðar þeirra hverjir á aðra með reglulegu millibili. Síðan kemur...

Fréttatilkynning frá Hizb´Allah: Átök hefjast á mánudaginn kemur

Jæja, núna ætlar Flokkur Allah að hefjast handa við að hrista upp í Líbanon, helst að ná þar völdum. Fæstir geta horft framhjá því, að þar séu erindrekar Sýrlendinga og Írana að troða sér til valda. Sýrlendingar vilja alls ekki að stjórnvöld í Líbanon...

Bagdad-Jerúsalem-Andalúsía

Nýjasta nýtt frá Memri snertir m.a. yfirlýsingar eins leiðtoga uppreisnarmanna súnníta í Írak um "hersetu Írana í Bagdad". Þar segir m.a.   Commander of the Islamic Army in Iraq on "The Iranian Occupation of Baghdad" O n December 29, 2006 Islamist...

Hermannsmálið

Samkvæmt mínum upplýsingum lá þetta svo gott sem fyrir 30. desember og var m.a. rætt í Jerusalem Post . Þetta verður í þremur bylgjum, um það bil jafn stórum. 1. 450: skv. frétt mbl.is 2. 450-500: af lista þeim, sem Hamas lætur í té og hefur nöfn þeirra,...

Islamic Jihad: sögulegar rætur og bakgrunnur

Hinn 26. nóvember gekk í gildi vopnahlé milli Ísraela og Palestínumanna. Á þeim tíma hafa einstakir hópar, bæði Palestínumanna og annarra múslima, hvað eftir annað reynt að ögra Ísraelum til að ráðast á Gasa. Abu Ahmed, talsmaður Islamic Jihad, lýsti því...

Röng frétt

Skv. Mogganum virðist  stefna í lausn ísraelska hermannsins , sem hefur verið í haldi Palestínumanna frá því í vor, eða snemmsumars.  En þó ekki við Moggann að sakast; hann elti bara erlendar fréttasíður, sem sjálfar öpuðu upp eftir öðrum, sem töldu sig...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband