Fćrsluflokkur: Miđausturlönd

Vegiđ ađ stöđu kvenna í Íran

Ţetta er nú varla frétt. Ţađ hefur veriđ jafnt og ţétt vegiđ ađ stöđu kvenna í Íran í margar aldir. En nú virđist eiga ađ vega ENN FREKAR ađ stöđu íranskra kvenna. Ţeir, sem ađ ţessu standa eru sömu ađilarnir og halda úti nokkrum samtökum, sem virđast...

Bútur úr gömlu bréfi

Eftirfarandi frásögn er kafli úr gömlu bréfi, sem ég sendi heim til Íslands 1995, ţegar ég var viđ nám í Miđausturlandafrćđum viđ Hebreska háskólann í Jerúsalem. Ţá bjó ég ásamt öđrum sagnfrćđingi í einskonar frćđimannaíbúđ viđ Arlazorov strćti í...

Ýmislegt ađ gerast ţarna suđurfrá

Jćja, nú líđur ađ jólum í Landinu helga. En jólafriđur er ekki mikill, ţó ástandiđ sé vissulega skárra núna en oft áđur. Frá mínum bćjardyrum séđ er ýmislegt ađ frétta. Međal annars eru ákveđin vandrćđi í samskiptum Ísraels og Egyptalands, eftir ađ...

Tjallarnir vćóleitađir

Jćja, Hellismenn tefldi í dag, 7. og síđustu umferđ á EM í skák viđ afburđa lélegt liđ frá Sviss og voru međ 4-1 ţegar ég frétti síđast. Skjaldbakan var ţá ađ reyna ađ svíđa á 5. borđi. Jafnteflin komu á 3. borđi hjá Ostinum og 4. borđi hjá Stóratíma....

Íranar viđurkenna, ađ hafa platađ Kjarnorkueftirlitsstofnunina

Jćja, háttsettir  Íranir viđurkenna nú  óopinberlega, ađ hafa platađ Kjarnorkueftirlitsstofnunina (IAEA) af ótta viđ viđbrögđ Bandaríkjanna og Ísraels, "stríđsmagnaranna" í Írak. Ótti ríkisstjórna Vesturlanda viđ kjarnorkuáćtlun Írana er alls ekki út í...

Ţađ var lagiđ!

Ţađ er ekki sama hver á í hlut, ţegar kemur ađ kjarnorkumálunum. Munurinn á t.d. Íran og Pakistan er, ađ Íranir hafa hótađ, og hvatt til, ađ nágrannaríki yrđi ţurrkađ af yfirborđinu. Ríkisstjórn landsins er undir stjórn óábyrgs gangstera, sem lítur á...

Terroristar herja á Kaupmannahöfn

Spurning hvort Frjálslyndi flokkurinn vill ekki skera á innflutning Dana, úr ţví svo margir terroristar eru ţar, og ţađ af ýmsum toga! En kannski Frjálslyndir vilji gerast píslarvottar (et. shahid) fyrir málstađinn eins og ţessar ungu stúlkur? Já, eđa...

Own medicine

Jćja, Íranir, sem hafa veriđ nágrannaţjóđa duglegastir viđ ađ halda uppi óöldinni í Íran međ sendingum sprengja og annarra stríđshráefna til Íraks, fá nú ađ kenna á eigum međulum. Og ţeir, sem ađ ţessu stóđu, eru kallađir "uppreisnarmenn". Skrítiđ, ég...

Platvopnahlé: bardagar hafnir ađ nýju

Í síđustu "vopnahléum" Fatah og Hamas, hafa báđir ađilar notađ tímann til ađ styrkja stöđu sína, koma sér fyrir á "hernađarlega mikilvćgum stöđum", kenna hinum um fyrri átök og birgja sig upp, bćđi af vopnum og nauđsynjavarningi. En ég hef ţann skilning...

Svona menn hljóta ađ vera mjög alvarlega sjúkir

Ég meina, burtséđ frá stjórnmálum og trúarbrögđum, hvađa mađur drepur sjálfan sig og yfir 100 manns bara til ađ fagna helginni? Já, íslam eru friđsöm trúarbrögđ, segja menn. Ţeir hinir sömu ćttu ađ rannsaka upphaf íslams. Ţar kćmi e.t.v. margt á óvart....

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband