Fćrsluflokkur: Bloggar

Nýr dagur í Obrenovac

Jćja, eftir hörmungar 4. umferđar, náđist viđunandi árangur í ţeirri fimmtu. Ég tefldi viđ hinn reynda og sterka stórmeistara Milan Drasko, áđur frá Júgóslavíu og Króatíu, en teflir nú fyrir Svartfjallaland. Ég hélt áfram sama systemi og í 3. og 4....

Svekkelsi

Jćja, nú er mér öllum lokiđ, hér á skákmótinu í Obrenovac. Eftir ađ hafa yfirspila Búlgara međ 2507 elóstig og fengiđ upp auđveldlega unniđ tafl, lék ég biskupi bara beint oní hrók og lenti ţví manni undir og gaf. Ömurlega svekkjandi. Skil ekki hvernig...

Ađ morgni 4. umferđar

Jćja, klukkan er sjö ađ morgni hér í Obrenovac og minn er kominn niđur í brekka. Ég tafđist ađeins, ţví ég stóđ um stund og velti fyrir mér, hvort ég ćtti ađ taka sturtuna á undan brekkanum eđa öfugt. Niđurstađan varđ, ađ taka brekkann fyrst og skella...

3. dagur í Obrenovac

Solid. Hér meina ég 3. skákdagur. En jćja. Í gćr fórum viđ í hinn hefđbundna morgunrúnt um ellefu leytiđ. Ég fór ţó ekki mjög langt og notađi tímann til ađ versla mér skó (gat á hinum, úff) og ýmislegt smotterí, t.d. Gillette rakblöđ, en slíkan varning...

2. dagur í Obrenovac

Jćja, hér er glatt yfir mönnum og allir í stuđi. Ég tók gćrdaginn nokkuđ solid. Rifjađi upp og uppfćrđi gamlar stúderingar og slakađi á ţess á milli. Nóttin hafđi veriđ erfiđ, svaf illa og endađi á ţví ađ endurvinna kjúklinginn sem ég borđađi í kvöldmat....

Ári síđar

Síđasta bloggfćrsla mín var fyrir ári síđan og tók ég frí í kjölfariđ. Ţá skrifađi ég um ferđalagiđ til Serbíu og geri ég hiđ sama nú. Í fyrra var ferđalagiđ skrautlegt, eins og lesa má hér ađ neđan. Ađ ţessu sinni gekk allt ađ óskum, nema hvađ...

Svadilfarir i Serbiu...solid

Svađilfarir í Serbíu Ég var alveg furđulega rólegur međan ţetta gekk allt yfir. Kannski var ţađ vegna ţess ađ ég er ekki ađ koma hingađ í fyrsta skiptiđ. En ég hélt kúlinu, var bara sallarólegur eins og ekkert hefđi í skorist. Ég var eiginlega hissa á...

Stóri bróđir vill fylgjast međ

Jćja, nú ćtlar fasistaríkiđ ađ koma hér á nákvćmu eftirliti; ţađ vill vita nákvćmlega hverjir búa hvar á Íslandi. "ESB ţarf raunar tölur um eitt og allt í íslensku ţjóđlífi. Bandalagiđ áformar međal annars ađ gera manntal hér á landi eftir tvö ár og...

Jafnréttiđ tekur á sig nýja mynd

Ţetta gćti orđiđ jólagjöf eiginmannsins til frúarinnar jólin 2010! :) En nú hljóta femínistarnir ađ gleđjast...enn eitt skref í jafnréttisátt.

Fjórir Púlarar fóru í međferđ til Serbíu og gekk ţeim vel

Ég er ekki hissa. Yndislegt land, skemmtilegt fólk og bara ubersolid! Líka margir góđir lćknar ţarna, sérstaklega ákveđinn lćknir... Ok, ég er ánćgđur međ Serbana...no wonder, hef fariđ ţangađ fimm ár í röđ!

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband