3. dagur í Obrenovac

Solid. Hér meina ég 3. skákdagur. En jćja.

Í gćr fórum viđ í hinn hefđbundna morgunrúnt um ellefu leytiđ. Ég fór ţó ekki mjög langt og notađi tímann til ađ versla mér skó (gat á hinum, úff) og ýmislegt smotterí, t.d. Gillette rakblöđ, en slíkan varning versla ég hér á hverju ári af augljósum ástćđum. Ég var kominn heim rúmlega tólf, en Jón Árni og Siggi fóru út á brautarstöđ í kaffi og komu aftur c.a. klst siđar.

Nú, ég gat lítiđ undirbúiđ mig fyrir skákina, ţví ég hafđi ađeins ţrjár gamlar skákir međ gaurnum. Ég renndi lauslega yfir ţađ sem líklegast var ađ kćmi upp, og slakađi síđan á međ 3 Battlefield ţáttum frá stríđinu í Norđur-Afríku og Miđjarđarhafi. Röddin á ţulargaurnum og sándiđ hefur merkilegt nokk afslappandi áhrif á mig!

Nú, Siggi lék af sér snemma og tapađi. Jón varđist af hörku gegn stigaháum gaur en mátti ađ lokum játa sig sigrađan. Ég fékk á mig enskan leik og tefldi "symmetrical". Áćtlun var bara ađ tefla solid, helst Broddgöltinn, og láta náungann missa ţolinmćđina. Hann leyfi ţó ekki Broddgöltinn, en tefldi frekar rólega og jafnađi ég tafliđ auđveldlega međ eđlilegum Karpov-leikjum. Síđan voru manúveringar uns hann rćđist fram á kóngsvćng. Ég varđist fimlega (eins og sagt er í svona) og sóknin hans stöđvađist. Ţá réđist á fram á drottningarvćng og sprengdi upp, ţótt ég gćfi ţá eftir nokkra reiti. Síđan náđi ég ađ trikka af honum tvo menn fyrir hrók og peđiđ, sem var reyndar akkeri stöđunni, en kóngurinn var öruggur, svo ég mat áhćttuna litla. Í kjölfariđ fékk ég sprikl og lélegi riddarinn minn, sem var lokađur inni á h7, vaknađi skyndilega til lífs og gerđi útslagiđ međ flottu trikki.

 delibasic(ég er međ svart: Svartur leikur og vinnur!)

 

 

Ţegar ég var orđinn frekar tímanaumur bilađi klukkan og varđ ađ skipta um klukku. Hann varđ brjálađur yfir ţví, en lögum ţarf ađ fylgja. Klukkan hafđi gefiđ honum 5 mín. og var ţeim skilađ til baka. Hann var ósáttur, en hélt áfram ađ tefla, ţar eđ hann taldi sig hafa unna stöđu (sem var auđvitađ tóm della - tölvuheilinn gefur upp =). En síđan, ţegar hann sá ađ ég hafđi unniđ, fór hann ađ láta skapiđ hlaupa međ sig í gönur: barđi á klukkuna og var fussandi. Síđan gaf hann međ ţví ađ berja mennina út af borđinu, og hóf síđan um 5 mínútna rćđuhöld og gekk ekkert ađ ţagga niđur í honum. Ţví miđur kunna sumir sig ekki og ţessi er einn af ţeim. Ţetta var ferlegur dónaskapur hjá honum, bćđi í minn garđ og ţeirra keppenda, sem enn sátu ađ leik. Ekkert gekk ađ ţagga niđur í honum svo dómararnir urđu ađ henda honum út. Ţar hélt hann áfram ađ vćla og gekk á milli manna ađ kvarta og kveina. Ég sat hins vegar rólegur í sćtinu međan hann öskrađi svona, međ smá Margeirs-glott á vör. Ţađ er ekki mér ađ kenna ađ mađurinn er ekki međ fulla ţrjá.

Hefđbundin kvöldganga lagđist niđur í kvöld vegna skyndilegs úrhellis, svo mađur hafđi ţađ bara nćs og sofnađi ég snemma, enda dauđţreyttur. Í dag fć ég Misa Pap (rúmlega 2500 eló stig), en hann er harđur sóknarskákmađur, sem teflir bara Benkö eđa skyld afbrigđi međ svart gegn 1.d4, og hvassa Sikileyjarvörn eđa Janisch-árásina međ svörtu. Hann teflir reyndar broddgöltinn gegn 1.c4, en ţađ afbrigđi kann ég mjög vel, međ svörtu! Í ljós kemur hvađ mađur teflir.

Jćja, ég lćt ţetta nćgja. Upplýsingar eru á www.beochess.rs


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband