Fćrsluflokkur: Tónlist

Notarđu ipod? Verđur ipodinn ţinn rannsakađur af löggunni?

Jćja, alheimslöggan er komin af stađ. Nú geta ipod og fartölvueigendur átt von á ţví í náinni framtíđ ađ vera stoppađir og rannsakađir, ef innanborđs er ólögleg músík eđa annađ höfundarvariđ efni. En hvernig á svo ađ gera greinarmun á löglegu niđurhaldi,...

Josh Groban: frábćrt lag!

Margmiđlunarefni

44 ár frá 1. plötu Bítlana

Í dag er 22. mars. Ţennan dag áriđ 1963 kom út fyrsta plata Bítlana, Please, Please Me , nefnd eftir samnefndu lagi, sem hafđi ţá áđur komiđ út sér á báti. Ţar mátti einnig finna annađ smáskífulag, Love Me Do . Please, Please Me er álitin besta plata...

Eyţór Arnalds & Björk

Ć, já. Gaman ađ rifja ţetta upp, nú ţegar Eyţór er orđinn ofurbloggari og Björk ađ gefa út nýja plötu.  

Breaking news: KK og Magnús Eiríks međ stórtónleika í Shanghai!

Kristján Kristjánsson (KK) og Magnús Eiríksson verđa međ tónleika í Shanghai Grand Theater á laugardagskvöldiđ. Mikiđ er greinilega ađ gerast ţarna austurfrá, en Óttar Felix Hauksson í Zonet, en KK og Maggi eru ţarna austurfrá á hans vegum, var einnig ađ...

Norsararnir skrifa um Eirík!

Eyjólfur Ármannsson  tónlistarsérfrćđingur og skákmeistari benti á ţessa grein um Eirík í norskum netmiđli. Vildi bara koma ţessu á framfćri!

Wake me up before you go, go

Kannski Wham spili í einhverju afmćlispartíinu hér á Íslandi ţetta áriđ? Síđustu ár hafa "bönd" veriđ ađ koma saman ađ nýju eftir langt hlé.  En ađ mínum dómi er Wham! betur geymd í minningunni. Nógu erfitt ađ ţola endurkomu Duran...

Silvía Nótt

Er ţessi húmor ekki ađ verđa ţreyttur. Mér finnst persónulega, ađ ţessi karakter ćtti ađ taka sér langt og gott, launalaust, frí. En ef ekki, er skárra ađ Silvía geri sig ađ fífli í Bretlandi eđa Bandaríkjunum.

Sjórćningjar?

Jćja, ţetta kemur nú ekki á óvart. Tónlistarútgefendur í Bandaríkjunum ćtla ađ höfđa mál gegn rússneskum sjónrćningjum. En frekar finnst manni kröfurnar háar hjá ţeim, og er ţetta fariđ ađ minna svolítiđ á ţankagang Jóns Ólafssonar forđum, sbr....

Sálarinnar Herkúles

Rakst á ţennan link; "MUST SEE" fyrir alla f. c.a. 1976 og fyrr: http://www.youtube.com/watch?v=CspceZOp9tA ;  vekur upp gamlar minningar? En nóg af ţessu ţarna á Ţútúba

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband