Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Uppgjör viđ Sjálfstćđisflokkinn

Jćja, nú tíđkast víst hin breiđu spjótin. Ég á reyndar eftir ađ lesa ţessa grein Óla, en geri ţađ vísast fljótlega. Sjálfur skrifa ég einstaka sinnum í Ţjóđmál og hafđi reyndar lofađ ađ skrifa ákveđna grein fyrir ţetta tölublađ, en steingleymdi ţví...

Mótmćlin í grafík: Af Jútúb

(Margmiđlunarefni)

Af spjöldum sögunnar: Grikkland hiđ forna I

Hin klassíska menning fornaldar, sú sem grundvallađi menningu Evrópubúa um aldir, er ćttuđ frá Grikkjum, eđa Hellenum, eins og ţeir kalla sig sjálfir. Ţađan höfum viđ grundvöll hugmyndafrćđi okkar um ţegnfrelsi, lýđveldi, og margt annađ, sem okkur ţykir...

G-bletturinn

Íslendingar hafa nú ţekkt G-blettinn í mörg ár, amk merktu ótrúlega margir viđ ţennan blett á fjögurra ára fresti og fengu sérkennilega pólítíska fullnćgingu fyrir vikiđ. En nú er íslenski G-bletturinn týndur og V-bletturinn kominn í...

Af spjöldum sögunnar: Egyptaland hiđ forna 2. hluti

Miđríkiđ (um 2050 – 1560 f. Kr.) Um 2050 f. Kr. tók tólfta konungsćttin, fyrsta konungsćtt Ţebumanna, viđ völdum og reis ţá veldi Egypta einna hćst. Jafnframt var nýr ríkisguđ Egypta innleiddur, sólguđinn Amon . Friđurinn gaf íbúunum fćri á lagfćra...

Afbragđs varaţingmađur

og ţingmađur almennt. Ég hef mikla trú á Rósu. Hún á eftir ađ standa sig vel á ţingi, eins og í bćjarmálunum í Firđinum og öđru.

Birta kortleggur pólítíkina

Ţar sem Össur er dálítiđ ráđavilltur í pólítikinni hefur dóttir hans nú kortlagt pólítíkina svo pabbi geti ratađ betur um refilstigu stjórnmálanna. Hann byrjađi rólega en fćrđist smám saman yfir til vinstri, eins og hann sagđi forđum í bráđskemmtilegu...

Veik stjórnarandstađa

Undir venjulegum kringumstćđum ćttu VG, Framsókn og Frjálslyndir ađ vera í einhverjum plús, ţar eđ ţađ er taliđ gott ađ vera í stjórnarandstöđu, fylgisaukningarlega séđ. En ekki núna. Í fyrsta lagi er stjórnin bćđi sterk og vinsćl. Hún hefur komist hjá...

Vísa dagsins!

Ég sat á fundi áđan, og heyrđi ţá vísu, sem ég fékk leyfi fyrir ađ birta hér. Höfundurinn er landsţekkt skáld. En vísan er svona, ef ég man rétt: Guđni fékk ađ kyssa kýr og kćtast međal svína. En Geir ţarf engin önnur dýr en Ingibjörgu sína. Höfundur er...

Verđur hallarbylting í Framsókn?

Morgnarnir á BSÍ eru oft uppspretta skemmtilegra umrćđna. Ţar sitja m.a. margir leigubílstjórar, sem heyra ýmislegt í spjalli farţega sinna. Međal annars heyrđi ég ţađ í morgun, ađ "Geirjóna" muni ekki halda áfram . Ástćđan vćri ekki sú, ađ Jón...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband