Fćrsluflokkur: Enski boltinn

Meiđsli

Ég er orđinn svoldiđ pirrađur á ţessu vćli í knattspyrnustjórunum um ađ ţađ vanti nokkra leikmenn í liđiđ. Ţetta er fótbolti, menn meiđast. Ég held reyndar ađ fá liđ í efstu deild í Englandi, ef nokkur, hafi glímt viđ sama meiđslavanda og Arsenal hefur,...

Sparka í rauđhćrđa?

Óţarfi ađ vera vondur viđ rauđhćrđa, indćlt fólk og elskulegt. Ţađ vćri nú skynsamlegra ađ hafa ţetta "sparka í Púlara dag" hér á Íslandi. En ţađ gengur ekki heldur, ţví ţó ţađ sé ljótt per se ađ sparka í fólk, er sérlega ljótt ađ sparka ţá sem liggjandi...

Pulsa

Jćja, jafnspil hjá Man Utd og Newcastle. Ég vil helst ekki tala um jafntefli, ţví liđin voru ađ spila fótbolta en ekki ađ tefla saman. Nú, en á skákslangri er orđiđ "pulsa" notađ yfir jafntefli, dregiđ úr dönsku, "remispölse" (međ dönsku o-i međ striki)....

Eggert?

Er ţetta sami Eggert og vildi ekki leyfa Arnóri og Eiđi Smára ađ spila saman međ landsliđinu? En takk kćrlega. Ţú gerđir ţarna Arsenal mikinn greiđa. Vertu ćvinlega blessađur kappi!

Hahahaha

Ég sagđi ţetta strax í upphafi, ađ ţarna hefđu West Ham keypt meiddan kött í sekknum. En gott ađ losna viđ ţennan sjúkrahúsmat frá Arsenal. Hann var góđur í den, en hefur veriđ meira og minna meiddur hin síđari og ekkert getađ ţegar hann var "heill" og...

Everest í lífi fótboltamanns

Já, hann spilađi ungur međ Coventry og sló í gegn. Fór til Inter og var kominn "á tindinn". Síđan hefur leiđin legiđ niđur á viđ. Mađur hélt ađ botninum vćri náđ ţegar hann gekk til liđs viđ Tottenham, og jú, ţar var botninum náđ, en nú er ţađ Liverpool....

Man. Utd verđur meistari í dag

Ef marka má systemiđ međ Englands- og Spánarmeistara: (Fékk ţennan frá Ţóri Ben!) 2006/7 Manchester United & Real Madrid 2005/6 Chelsea & Barcelona 2004/5 Chelsea & Barcelona 2003/4 Arsenal & Valencia 2002/3 Manchester United & Real Madrid 2001/2 Arsenal...

Sigur Arsenal aldrei í hćttu

Bara spurning um ţolinmćđi! Ok, ég viđurkenni ađ hafa gefiđ upp vonina í hálfleik. En seigla í mínum mönnum ađ hafa náđ ađ landa sigri, manni og tveimur mörkum undir. Er meistaraheppnin ađ taka sér bústađ hjá Arsenal eftir margra vikna...

Nú er tími tilkominn ađ tengja

Amm, koma svo rauđu. Áfram Arsenal.

Bullshit

Hann hefur sést glottandi á mynd, beint eftir brotiđ( til vinstri ). Myndband frá atvikinu sýnir ađ hann átti aldrei séns í boltann en fór engu ađ síđur beint í manninn. Ég trúi honum ekki. Mađurinn er ađ ljúgja. Hann ćtlađi ađ fara í manninn, ţó vísast...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband