Svekkelsi

Jćja, nú er mér öllum lokiđ, hér á skákmótinu í Obrenovac. Eftir ađ hafa yfirspila Búlgara međ 2507 elóstig og fengiđ upp auđveldlega unniđ tafl, lék ég biskupi bara beint oní hrók og lenti ţví manni undir og gaf. Ömurlega svekkjandi. Skil ekki hvernig ţetta var hćgt. Hefđi ég klárađ ţetta vćri ég nú í 1.-2. sćti ásamt Rússanum Gleizerov og myndi tefla gegn honum á 1. borđi í dag.

Jón Árni tapađi gegn Misa Pap, sem ég vann í fyrradag, en Siggi Inga vann glanspartí gegn einhverjum međ 2150 c.a.

Ég vitna ţví í orđ Bjössa bóksala: "Skák er ömurleg tómt".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband