Ađ morgni 4. umferđar

Jćja, klukkan er sjö ađ morgni hér í Obrenovac og minn er kominn niđur í brekka. Ég tafđist ađeins, ţví ég stóđ um stund og velti fyrir mér, hvort ég ćtti ađ taka sturtuna á undan brekkanum eđa öfugt. Niđurstađan varđ, ađ taka brekkann fyrst og skella sér síđan í morgunţrifin. Ef ég vćri í Samfó, hefđi ég vísađ skipađ nefnd til ađ rćđa ţetta vandamál, en eins og kom fram í blöđunum í vikunni eru samfóistarnir, já og nýkommúnistarnir, mjög duglegir viđ svoleiđis, eins og t.d. R-listinn áđur.

Skákin gekk ágćtlega hjá mér í gćr. Upp kom Kalashnikov-afbrigđiđ í Sikileyjarvörn, en ţađ er hvasst og hćttulegt ţeim, sem ekki kunna frćđin. En ég mundi bara fyrstu 15-16 leikina (enda ţurfti ađ leggja mörg afbrigđi á minniđ og ég kunni ekkert í ţessu), en gleymdi síđan ađ f4 er máliđ og kom međ nýjung (óvart) og hleypti ţessu upp međ vafasamri peđsfórn. Eftir fórnina tefldi ég óađfinnanlega, en náunginn, sterkur alţjóđlegur meistari (verđandi stórmeistari) međ yfir 2500 stig, tefldi ónákvćmt og fór bara niđur í logum. Ég trúđi varla ţegar hann lék suma leikina, sem voru "eđlilegir" en samt slćmir. Stundum er ţetta bara svona.

Jón Árni sveiđ andstćđing sinn, efnilega stúlku, í gćr, en Siggi tapađi fyrir náunga sem ég sveiđ í fyrra. Sá gaur er međ hressari mönnum, er síbrosandi og kátur, og reyndi oft ađ rćđa viđ mig, ţótt hann tali enga ensku. Eftir skákina var ég svo ţreyttur ađ ég fór bara upp á herbergi (eftir kvöldmatinn), lagđi mig smástund, stúderađi andstćđinginn ađeins fram yfir miđnćtti og sofnađi síđan. Ţví er ekkert ađ segja frá svosem.

 Ég fć í dag búlgarskan alţjóđlegan meistara, svipađan styrkleika og ţessi í gćr. Hann er ţreyttur.is, ţví erfitt er ađ undirbúa sig fyrir hann. Hann hefur á síđustu ţremur árum nánast teflt allar almennar byrjanir gegn 1.e4, t.d. Drekann, Rauzer, Paulsen, Kan, og fleiri afbrigđi í Sikileyjarvörn, 3 meginafbrigđi í Spćnskum leik, Tískuvorn 1...g6, Pirc, Caro kann og Franska vörn, já og líka Skandinavann! Kannski ég taki bara Ble á ţetta og leiki 1.a3 i fyrsta leik?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband