Færsluflokkur: Miðausturlönd

Vegið að stöðu kvenna í Íran

Þetta er nú varla frétt. Það hefur verið jafnt og þétt vegið að stöðu kvenna í Íran í margar aldir. En nú virðist eiga að vega ENN FREKAR að stöðu íranskra kvenna. Þeir, sem að þessu standa eru sömu aðilarnir og halda úti nokkrum samtökum, sem virðast...

Bútur úr gömlu bréfi

Eftirfarandi frásögn er kafli úr gömlu bréfi, sem ég sendi heim til Íslands 1995, þegar ég var við nám í Miðausturlandafræðum við Hebreska háskólann í Jerúsalem. Þá bjó ég ásamt öðrum sagnfræðingi í einskonar fræðimannaíbúð við Arlazorov stræti í...

Ýmislegt að gerast þarna suðurfrá

Jæja, nú líður að jólum í Landinu helga. En jólafriður er ekki mikill, þó ástandið sé vissulega skárra núna en oft áður. Frá mínum bæjardyrum séð er ýmislegt að frétta. Meðal annars eru ákveðin vandræði í samskiptum Ísraels og Egyptalands, eftir að...

Tjallarnir væóleitaðir

Jæja, Hellismenn tefldi í dag, 7. og síðustu umferð á EM í skák við afburða lélegt lið frá Sviss og voru með 4-1 þegar ég frétti síðast. Skjaldbakan var þá að reyna að svíða á 5. borði. Jafnteflin komu á 3. borði hjá Ostinum og 4. borði hjá Stóratíma....

Íranar viðurkenna, að hafa platað Kjarnorkueftirlitsstofnunina

Jæja, háttsettir  Íranir viðurkenna nú  óopinberlega, að hafa platað Kjarnorkueftirlitsstofnunina (IAEA) af ótta við viðbrögð Bandaríkjanna og Ísraels, "stríðsmagnaranna" í Írak. Ótti ríkisstjórna Vesturlanda við kjarnorkuáætlun Írana er alls ekki út í...

Það var lagið!

Það er ekki sama hver á í hlut, þegar kemur að kjarnorkumálunum. Munurinn á t.d. Íran og Pakistan er, að Íranir hafa hótað, og hvatt til, að nágrannaríki yrði þurrkað af yfirborðinu. Ríkisstjórn landsins er undir stjórn óábyrgs gangstera, sem lítur á...

Terroristar herja á Kaupmannahöfn

Spurning hvort Frjálslyndi flokkurinn vill ekki skera á innflutning Dana, úr því svo margir terroristar eru þar, og það af ýmsum toga! En kannski Frjálslyndir vilji gerast píslarvottar (et. shahid) fyrir málstaðinn eins og þessar ungu stúlkur? Já, eða...

Own medicine

Jæja, Íranir, sem hafa verið nágrannaþjóða duglegastir við að halda uppi óöldinni í Íran með sendingum sprengja og annarra stríðshráefna til Íraks, fá nú að kenna á eigum meðulum. Og þeir, sem að þessu stóðu, eru kallaðir "uppreisnarmenn". Skrítið, ég...

Platvopnahlé: bardagar hafnir að nýju

Í síðustu "vopnahléum" Fatah og Hamas, hafa báðir aðilar notað tímann til að styrkja stöðu sína, koma sér fyrir á "hernaðarlega mikilvægum stöðum", kenna hinum um fyrri átök og birgja sig upp, bæði af vopnum og nauðsynjavarningi. En ég hef þann skilning...

Svona menn hljóta að vera mjög alvarlega sjúkir

Ég meina, burtséð frá stjórnmálum og trúarbrögðum, hvaða maður drepur sjálfan sig og yfir 100 manns bara til að fagna helginni? Já, íslam eru friðsöm trúarbrögð, segja menn. Þeir hinir sömu ættu að rannsaka upphaf íslams. Þar kæmi e.t.v. margt á óvart....

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband