Bagdad-Jerúsalem-Andalúsía

islamismNýjasta nýtt frá Memri snertir m.a. yfirlýsingar eins leiđtoga uppreisnarmanna súnníta í Írak um "hersetu Írana í Bagdad". Ţar segir m.a.

 Commander of the Islamic Army in Iraq on "The Iranian Occupation of Baghdad" On December 29, 2006 Islamist websites posted a written message by the commander of the Islamic Army in Iraq. The message declares that the most crucial battle being fought today in Baghdad is not the battle against the American occupation, but rather the battle against the "Iranian occupation." The message calls upon the mujahideen to fight this occupation just as steadfastly as they fight the Americans, and on the entire Islamic nation not to abandon Baghdad "like they [abandoned] Jerusalem and... Andalusia." The message urges all Muslims to assist the mujahideen in Iraq by providing them with good advice, by offering them material help, and by publishing only information which assists the cause.

 

 

Ég vil vekja hér athygli á einum ţćtti í ţessum pistli, nefnilega tengingunni Jerúsalem-Andalúsía. Ég hef hér áđur rćtt um, ađ íslam skiptir heiminum í tvo hluta, heim íslams (dar al-islam) og heim stríđs (dar al-harb). Sá fyrrnefndi nćr yfir öll ţau svćđi, öll ţau lönd, sem einu sinni hafa lotiđ íslam, ţar á međal Spánn, Sikiley, Balkanskagi og víđar. Af ţessum löndum eru tvö svćđi, sem múslimum ţótti sárast ađ missa, Jerúsalem og Andalúsía. Múslímar réđu Spáni í nokkrar aldir, meira eđa minna, og voru ekki endanlega sigrađir fyrr en um sama leyti og Kólumbus sigldi í vesturveg, 1492. Á Spáni var blómleg menning, ţar sem múslimar, Gyđingar og Spánverjar lögđu saman í púkk. Um hríđ var ţarna helsta menntasetur Evrópu, í Cordóba, međan myrkar miđaldir fáfrćđis og afturhalds kaţólskra réđi yfir hinni kristna heimi. En hinir kristnu náđu smám saman ađ hrekja Márana, múslima á Spáni, yfir Gíbraltarsund, og Gyđinga hingađ og ţangađ um heiminn. Eftir stóđ rammkaţólskur Spánn, ţar sem rannsóknarrétturinn komst til áhrifa. En múslimum sveiđ missir Spánar. Ţar var síđasta vígi fyrstu kalífaćttarinnar, Umayyada, međan Abbasídar brutu niđur kalífaveldi Umayyada í Damaskus og fluttu kalífdćmiđ til Bagdad. Abbasítar voru fyrst og fremst stjórnmálamenn, ekki trúarleiđtogar og ţví er ekki ađ furđa, ţótt trúađir múslimar samtíma okkar í dag líti aftur til ţeirra, sem brutu leiđ fyrir íslam til yfirráđa yfir Miđjarđarhafssvćđinu. Ţeir gerđu íslam ađ stórveldi á heimsvísu međ ţví ađ samtengja trúarbrögđin íslam og stjórnmálaleg yfirráđ; sneru kristnum mönnum til "réttrar" trúar en masse, og brutu pólítískt vald ţeirra á bak aftur.  Og ţađ voru Ummayyadar sem reistu Al-Aqsa í Jerúsalem og gylltu Klettahvelfinguna.

Ţess vegna ţarf ađ frelsa Bagdad-Jerúsalem-Andalúsíu undan veldi "Abbasíta":

1. Frelsa Bagdad undan svikurum innan íslam, ţ.e. shítum, og verndurum ţeirra úr hópi krossfara, ţ.e. Bandaríkjanna og bandamanna ţeirra.

2. Frelsa Jerúsalem undan Abbas, ađ ţessu sinni Abbas, forseta heimastjórnarinnar.

3. Frelsa Andalúsíu undan "krossförunum".

Og ţetta ţarf ađ gerast í réttri röđ. Fyrst ţarf ađ frelsa Bagdad, síđan Jerúsalem, og ţegar ţađ hefur veriđ gert, má fara ađ huga ađ Andalúsíu, sem, ađ mér skilst, er samnefnari hjá mörgum yfir evrópsk lönd, sem tilheyra "heimi íslams": t.d. Sikiley, Kýpur, Grikkland, Balkanskagi osfrv.

En fyrst Bagdad og Jerúsalem -- síđan fylgir "Andalúsía" á eftir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband