Færsluflokkur: Miðausturlönd

Þegar Saddam gerðist njósnari CIA!

Saddam Hussein Abd al-Majid al-Tikriti  fæddist 28. apríl 1937 í bænum Al-Awja, nærri borginni Tikrik, inn í fjölskyldu súnníta. Faðir hans, Hussein Abd´ al-Majid stakk af þegar Saddam var enn í móðurkviði og skömmu síðar lést eldri bróðir hans, 13 ára,...

Heimskulegt

Já, ekki líst mér á þetta. Nú á að fara að reisa landnemabyggð nyrst í Jórdandalnum . Ég sé ekki pointið. Til hvers? Ég fór einu sinni, fyrir forvitni sakir, í stutta heimsókn til Betel-landnemabyggðarinnar, rétt norðaustur af Jerúsalem. Á leiðinni...

Jólasnjórinn

Já, þetta er skemmtilegt. Ég man, þegar ég var forðum í námi í Jerúsalem, að þá snjóaði aðeins einn dag fyrst eftir áramótin. Þá kom líka þessi fáránlegi kuldi, sem ég átti erfitt með að meika, enda húsið ekki vel einangrað. Maður sat í teppi, með...

Kadima-klúðrið

Fyrir nokkrum misserum fagnaði ég stofnun Kadima-flokks Ariels Sharons. Vonaðist ég þannig til, að blóðsúthellingum og ofbeldi myndi linna í Landinu helga, eða a.m.k. minnka verulega frá því sem var. Vonaðist ég til, að nú myndu Ísraelar og Palestínumenn...

Gleði- og friðarjól í Betlehem?

All is quiet in Bethlehem. On Manger Square, the Church of the Nativity stands in the pale gloom of dusk, its doors open to passing pilgrims. But inside, the nave is empty of visitors and the collection boxes depleted of coins... The town's Christian...

Jólafriður í Landinu helga?

  1. Frá því á miðvikudagsmorgni hefur a.m.k. átta Kassam eldflaugum verið skotið frá Gasa yfir til Ísraels, þrátt fyrir að enn standi formlega séð "vopnahlé" milli Ísraela og Palestínumanna. Samtals hefur 40 Kassam flaugum verið skotið á Ísrael frá því...

Þetta kvöld var ég að æfa lögreglukórinn!

Báðir aðilar kenna hinum um, þegar vopnahléð er farið veg allrar veraldar, þó báðir aðilar reyni í raun að láta svo í veðri vaka, að það gildi enn. Ég kaupi ekki þær skýringar, að einhverjir undirhópar séu að ala á ófriði, þó vissulega séu undirhópar í...

Ofbeldið heldur áfram

Ég man ekki hvor byrjaði þessa hrinu átaka, Hamas eða Fatah. Helst er ég þó á því, að barnamorð Hamas eða skyldra aðila hafi verið upphafið að þessari bylgju, þó þau hafi vitaskuld átt aðdraganda. Næsta skref verður vafalaust, eins og segir í frétt...

Upphaf borgarastríðs meðal Palestínumanna?

Abbas er að mörgu leyti snjall pólítíkus. Fatah hreyfing hans tapaði illilega í kosningunum síðast, enda voru foringjar hennar flestir gjörspilltir og stungu hjálparfé í eigin vasa, meðan Hamas fékk milljónirnar frá Saudum og Írönum, og ráku fyrir þá...

Reyndu Fatah menn að myrða Haniyeh?

Það er ekki nákvæmlega ljóst hvenær Ismail Haniyeh fæddist, en talið er að það hafi verið á Gasa-ströndinni 1955 (segir reyndar ranglega 1963 í Wikipediu), sem þá tilheyrði Egyptalandi. Hann lauk námi í arabískum bókmenntum við Íslamska háskólann í Gasa...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband