Heimskulegt

Já, ekki líst mér á þetta. Nú á að fara að reisa landnemabyggð nyrst í Jórdandalnum. Ég sé ekki pointið. Til hvers?

Ég fór einu sinni, fyrir forvitni sakir, í stutta heimsókn til Betel-landnemabyggðarinnar, rétt norðaustur af Jerúsalem. Á leiðinni gerðist ýmislegt og sá ég því ekki mikið af staðnum, annað en heilsugæsluna, þar sem ung og falleg hjúkka klambraði mér saman. Ég náði þó að planta einu tré þarna, lítilli plöntu, með aðstoð Marty, móður meðleigjanda míns og aðal hvatamanns ferðarinnar. En þennan eina eftirmiðdag var ég "Snorri í Betel".

En a.m.k., ég vona að þetta leyfi verði dregið til baka og það fyrr en síðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband