Góður punktur hjá Túrkmenum!

Ok, þetta verða bananakosningar í bananaeinræðisríkinu. En sniðugt samt, að frambjóðendur megi ekki eyða neinum pening nema þeim, sem ríkið skaffar.

ERGO: umorðað á lýðræðismál. Hvernig væri, að í næsta prófkjöri skaffi "flokkurinn", hver svo sem hann er, frambjóðendum ákveðna upphæð til kynningarstarfa og það yrði allt og sumt. Þessi fjáraustur í prófkjörum er algjörlega kominn úr böndunum, svo t.d. hæft fólk kemst ekki að, því það hefur ekki efni á að reka kosningabaráttu.

Og spurning með kosningarnar 2007?


mbl.is Ný kosningalög sett í Túrkmenistan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband