Fćrsluflokkur: Aulahúmor
Sunnudagur, 27. júlí 2008
Heavy Methal
Ć, sorry, ég varđ bara ađ segja ţetta. Spurning hvort Magga nái sér ekki í Punkara nćst?
Sunnudagur, 27. júlí 2008
Nýjustu fréttir af manninum sem keyrđi á staurinn
Hann hefur ţegar líst yfir áhuga á ađ fara í bćjarmálapólítíkina á Húsavík.
Sunnudagur, 27. júlí 2008
Skapahár og hárvöxtur
"Viđ upptökur á nýjustu kvikmyndinni sem hin 26 ára gamla leikkona Sienna Miller leikur í, Hippie Hippie Shake, kom í ljós ađ hún var ekki međ nćgilega gróskumikinn vöxt í skapahárunum og ţurfti ađ auka viđ ţau međ tölvutćkni." Merkilegt ađ tölvuforrit...
Laugardagur, 26. júlí 2008
Ţegar eitthvađ fer úrskeiđis
Ég hef sankađ ađ mér allskonar grínmyndum, jpg og ţess háttar, í nokkur ár, en hef vođalea lítiđ notađ ţćr á blogginu. En datt í hug, í tilefni dagsins, ađ byrja ađ lauma nokkrum inn, rétt til hátíđarbrigđa.
Föstudagur, 25. júlí 2008
Hjólreiđa Galli
Jćja, ţá var Hjólreiđa Gallinn fyrstur á 19. dagleiđ. Hvađ ćtli Ástríkur og Steinríkur myndu segja núna?
Fimmtudagur, 24. júlí 2008
Sama fólkiđ
og sá ísbirni á Hveravöllum? En a.m.k. sá ég tvo strúta í Mjóddinni rétt áđan, ţrjú tígrisdýr og tvo fíla.
Fimmtudagur, 24. júlí 2008
Internetiđ mćlir ekki međ vefsíđu Saving Iceland
Jćja, fór á heimasíđu sem ég fann á google.is og á víst ađ vera heimasíđa Saving I celand. Ţessi síđa kom amk efst upp ţegar ég sló ţessa leitarspurningu upp. Kannski er til önnur síđa, en kannski ekki. Ég nenni amk ekki ađ leita lengra. En niđurstađan...
Fimmtudagur, 24. júlí 2008
Móđgum Afghani og ţađ strax!
Ţá hćtta ţeir kannski ađ selja okkur ópíum?
Miđvikudagur, 23. júlí 2008
Vill Haarde hitta elgi af ćtt Óskars?
Ćjá, elgurinn Óskar er klassískur brandari sem Margeir Pétursson, stórmeistari í skák og bankastjóri MP, hélt gangandi forđum. 1990 vorum viđ Margeir og fleiri á skákmóti á norsku fjallahóteli og pöntuđum elginn Óskar í kvöldmat eitt kvöldiđ. Sá reyndist...
Miđvikudagur, 23. júlí 2008
Rakarinn í Belgrađ
Já, rakarar eru víđar en í Sevillu. Hef hvergi séđ eins marga rakara og hárgreiđslustofur eins og í Belgrađ, hlutfallslega amk. En mig grunar ađ sami hárgreiđslumađur hafi međhöndlađ Karadzic og Fischer á sínum tíma.