Skapahár og hárvöxtur

"Við upptökur á nýjustu kvikmyndinni sem hin 26 ára gamla leikkona Sienna Miller leikur í, Hippie Hippie Shake, kom í ljós að hún var ekki með nægilega gróskumikinn vöxt í skapahárunum og þurfti að auka við þau með tölvutækni."

Merkilegt að tölvuforrit geti aukið hárvöxt. Spurning ég verði mér ekki úti um svona forrit, læri á það og beini síðan einhverju tölvustykki að hausnum á mér til að auka hárvöxt?

En sennilega eiga Moggamenn við, að með tölvutækni hafi verið hægt að láta það líta þannig út í mynd, að hún hefði meiri gróður á merkilegum svæðum.

 


mbl.is Hárvöxtur Miller aukinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Starfsmenn Moggans eru guðdómlegir

Sigurður Þorsteinsson, 27.7.2008 kl. 09:30

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Sæll aftur Snorri. Var að fá athugasemd frá einum starfsmanni Moggans. Vissi ekki að nýja tölvukerfið hjá Morgunblaðinu getur aukið hárvöxt. Biðst afsökunar.

Sigurður Þorsteinsson, 27.7.2008 kl. 09:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband