Færsluflokkur: Aulahúmor
Þriðjudagur, 22. júlí 2008
Ég meina...
Ég er ekki hissa. Hverjir vilja leggja inn hjá banka sem hljómar eins og vodkategund og var stofnaður í borginni Winston-Salem?
Þriðjudagur, 22. júlí 2008
"Frakki fljótastur í Frakkhaldshjólreiðum"
My mistake, ég hélt að þarna væri jakki að keppa í Frakkahaldi. " Frakki fljótastur í Frakkhaldshjólreiðum" Og ég sem hélt að Mogginn gæti ekki sokkið neðar.
Þriðjudagur, 22. júlí 2008
Er ekki svona þorp á Íslandi?
Hafa menn aldrei heyrt talað um: "Þú hýri Hafnarfjörður"?
Mánudagur, 21. júlí 2008
Spurning að selja aðgang
að Britney, eins og að fótboltaleikjunum. Ja, næg virðist vera eftirspurnin.
Mánudagur, 21. júlí 2008
Björk og Sigurrós halda tónleika á Hyde Park
til stuðnings Bubba, til að bæta honum upp verðbréfatapið! Tónleikarnir verða í boði eftirtalinna fyrirtækja: -- Shine - skallabóns -- Cosa Nostra - sólgleraugnafyrirtækisins -- Gillette - skallarakblaða Annars var þetta ágætt hjá Bubba. Margt alvarlegra...
Föstudagur, 18. júlí 2008
Evra fyrir dómi!
Ætli Evran fari ekki að lækka bara, úr því hún er nánast komin á sakaskrá?
Aulahúmor | Breytt s.d. kl. 17:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 18. júlí 2008
Nei, það vil ég ekki
Auðveldara er bara að fá sér kött.
Miðvikudagur, 16. júlí 2008
Hafa ferðamenn slæm áhrif á dýralífið?
Ok, þá er kannski bara "umhverfisvænna" að draga úr ferðamannastraumi og reisa bara fleiri álver?
Miðvikudagur, 16. júlí 2008
Íslendingar heilir
"Íslendingar heilir", segir titill greinarinnar. Ja, ágætt að Íslendingar séu almennt heilir. Ef Mogginn hefur rétt fyrir sér í þessu verð ég að lýsa yfir furðu minni með mikla skuldasöfnun Landspítalans , en greinilega þarf hann að halda úti mikilli...
Aulahúmor | Breytt s.d. kl. 06:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 14. júlí 2008
zzzzzzzzzzzzzz hrota !"#$&%/(
Ég held ég hafi sofið illa í nótt en ég man það bara ekki...