Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Islamic Jihad: sögulegar rćtur og bakgrunnur

Hinn 26. nóvember gekk í gildi vopnahlé milli Ísraela og Palestínumanna. Á ţeim tíma hafa einstakir hópar, bćđi Palestínumanna og annarra múslima, hvađ eftir annađ reynt ađ ögra Ísraelum til ađ ráđast á Gasa. Abu Ahmed, talsmađur Islamic Jihad, lýsti ţví...

Kryddsíldin, Steingrímur Jođ og Alcan

Steingrímur Jođ var TEKINN, segir Guđmundur Magnússon hér á blogginu . Alveg rétt. Steingrímur kom hér fram međ upphafsrćđur kosningabaráttunnar og gerđi ţađ í bođi Alcan, sem rekur Álveriđ í Straumsvík og hyggst nú stćkka ţađ dálítiđ, ákveđnum...

Davíđ, Halldór og Eiríkur Tómasson

Jćja, Halldór Ásgrímsson sagđi margt athyglivert á 365 miđlum í dag, í hádegisviđtalinu . Ţar ítrekar hann, ađ Ísland skuli í Evrópusambandiđ og eigi ađ fara ţangađ inn hiđ fyrsta -- ef ég hef skiliđ hann rétt. En ţar er sömuleiđis rćtt um myndun...

Hanaspáin 2007: íslensk stjórnmál

Kosningar 2007: Sjálfstćđisflokkurinn vinnur stórsigur í ţingkosningunum 2007 og fćr tćp 40% atkvćđa. Vinstri grćnir vinna einnig góđan sigur og fá 22% atkvćđa, ásamt Samfylkingunni, sem bíđur afhrođ. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir af sér formennsku....

Ný skođanakönnun um fylgi flokkanna

Ríkisútvarpiđ greinir frá í kvöld frá nýrri skođanakönnun um fylgi flokkanna , (viđbót; komiđ á mbl.is líka ) annars vegar í Reykjavík og hins vegar á landsvísu. Samkvćmt niđurstöđum hennar fćr Sjálfstćđisflokkurinn hreinan meiri hluta í borginni, 8...

Ţegar Saddam gerđist njósnari CIA!

Saddam Hussein Abd al-Majid al-Tikriti  fćddist 28. apríl 1937 í bćnum Al-Awja, nćrri borginni Tikrik, inn í fjölskyldu súnníta. Fađir hans, Hussein Abd´ al-Majid stakk af ţegar Saddam var enn í móđurkviđi og skömmu síđar lést eldri bróđir hans, 13 ára,...

Sannir karlmenn=fjöldamorđingjar?

"Ég fórna mér. Ef ţađ er vilji guđs, mun hann skipa mér međ sönnum körlum og pislarvottum." Saddam Hussein. Hvurs lags kjaftćđi er ţetta eiginlega í kallinum. Er ţađ sönn karlmennska ađ myrđa ţúsundir manna međ köldu blóđi og stjórna merkilegu...

Alltaf sami áróđurinn í RUV

Jćja, enn á ný skýst áróđursútvarp PLO fram á sjónarsviđiđ, nú međ merkilegum fréttum frá jólahaldi í Betlehem, ţar sem Ísraelar eru gerđir ađ skotspćni, eins og venjulega, og fyrir fréttunum ber RUV formann PLO-félagsins og setur engar athugasemdir viđ...

Óvinir ríkisins?

Ég hef veriđ ađ glugga í bók Guđna Th. Jóhannessonar, Óvinir ríkisins , nú síđustu daga. Bókin er ađ mörgu leyti mjög athygliverđ og ađ mínum dómi ein af bestu bókum ársins. Ég hef svosem ekki mikiđ viđ hana ađ athuga, frćđilega, enda skortir mig gögn og...

Stríđ

Íslamistar í Sómalíu vilja nú stríđ, skv. RUV . Ţeir skora nú á múslima hvarvetna ađ koma til landsins og taka ţátt í heilögu stríđi gegn Eţíópíu, sem gerđi sér ţađ eitt til saka, ađ hafa sent einhverja hermenn til Sómalíu til ađ verja lögleg yfirvöld...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband