Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Flóttamenn frá Kúrdistan á Íslandi?

Ég tjáđi mig hér áđan um ţá frétt, ađ Saddam Hussein hafi viljađ útrýma Kúrdum. En ţá datt mér í hug lítinn undirkafla, sem forđum átti ađ vera hluti af doktorsritgerđinni minni, međan ég hafđi tíma til ađ veita mér slíkar rannsóknir. Ritgerđinni minni...

Kadima-klúđriđ

Fyrir nokkrum misserum fagnađi ég stofnun Kadima-flokks Ariels Sharons. Vonađist ég ţannig til, ađ blóđsúthellingum og ofbeldi myndi linna í Landinu helga, eđa a.m.k. minnka verulega frá ţví sem var. Vonađist ég til, ađ nú myndu Ísraelar og Palestínumenn...

Stóra hlerunarmáliđ: Jafnvel ég hef veriđ hlerađur!

Jćja, nú hefur hiđ opinbera komist ađ ţeirri niđurstöđu , eftir ítarlega rannsókn, ađ ekkert sé hćft í ţeim fullyrđum Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrv. utanríkisráđherra, og Árna Páls Árnasonar, tilv. alţingismanns, um, ađ símar ţeirra hafi veriđ...

Er von á breytingum á Kúbu?

Fidel Castró virđist nú liggja fyrir dauđanum, eđa a.m.k. á hann ekki langt eftir. Í besta falli verđur hann ţađ veikur, ađ hann muni ekki geta stjórnađ Kúbu međ sama hćtti og áđur. Hvernig sem heilsa eđa líf Fidels Castrós verđur, virđist bróđir hans,...

Jón og séra Jón

Jćja, ţetta er orđiđ mjög skemmtilegt mál allt í einu. Nú er ţađ Jón Ólafsson, sem skuldar Hannesi Hólmsteini nokkrar milljónir . Mađur getur ekki annađ en hlegiđ. Jón hefđi e.t.v. átt ađ stíga ađeins varlegar til

Reyndu Fatah menn ađ myrđa Haniyeh?

Ţađ er ekki nákvćmlega ljóst hvenćr Ismail Haniyeh fćddist, en taliđ er ađ ţađ hafi veriđ á Gasa-ströndinni 1955 (segir reyndar ranglega 1963 í Wikipediu), sem ţá tilheyrđi Egyptalandi. Hann lauk námi í arabískum bókmenntum viđ Íslamska háskólann í Gasa...

Fjósamenning forfeđranna?

Mćtir menn hafa lengi trúađ og haldiđ ţví fram, ađ gullöld Íslend­inga hafi runn­iđ upp og gengiđ yfir á ţjóđ­veldistímanum 930-1262. Ţá hafi lands­­menn stj­órn­ađ sér sjálfir án afskipta út­lendinga, byggt upp fyr­ir­­myndar sam­­fél­ag, skrifađ...

Eiga framsóknarmenn ađ vera atvinnulausir?

  Smá viđbót: blogg Björns Inga Hrafnssonar .  Hér fyrir nokkrum árum, sennilega 10-15, sá ég einhverja frćđilega samantekt yfir, hvađa stjórnmálaflokki vćri best ađ tilheyra, já og vera virkur í, til ađ fá bitlinga. Samkvćmt ţessari grein, sem hlýtur ađ...

Geborgter saichel toig nit

  Mađur getur ekki annađ en...glott út í annađ, ţegar mađur les hér skemmtileg blogg, sem hitt beint í mark. Sérstaklega hef ég ţessa dagana mikla ánćgju af ađ lesa Andrés Magnússon, Guđmund Magnússon og Pál Vilhjálmsson, og síđan einstaka ađra. Einn...

Aldrađir og öryrkjar

Jćja, ţá líđur ađ jólum einu sinni enn. Ţađ er einkum nú, ađ erfiđast er fyrir ţá, sem minna mega sín í samfélaginu, ađ taka ţátt í ţví. Ţađ á sérstaklega viđ öryrkja međ börn á framfćri. Mig grunar, ađ desember mánuđur sé ekki tími hátíđar og gleđi hjá...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband