Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Pútín sigar hundunum á Kasparov?

Tulugaq Jökulsson skrifaði um daginn merkilega pistla um Rússland, meðal annars þennan . Fleiri hafa skrifað um Rússland að undanförnu, ekki síst vegna meints morðs óvandaðra manna, líkast til núverandi eða fyrrverandi leyniþjónustumanna, á fyrrverandi...

"Óþverrinn smitar"

Hér á Íslandi hafa palestínuvinir gagnrýnt það harðlega, hvað eftir annað, þegar ísraelskir hermenn skjóta á börn, sem kasta steinum í hermenn. Engu skiptir, þótt oft hafi það sannast, að foreldrar þeirra sendi þau fram á vígvöllinn með þessum hætti, og...

Íran

Fyrir um það bil 10 árum síðan sat ég nokkrum sinnum með írönskum flóttamanni, sem hafði fundið hæli í Ástralíu, en orðið að flýja þaðan vegna krafna Íransstjórnar. Hann átti annars skrautlega fortíð; hafði verið einn helsti yfirmaður lífvarðasveita...

Forsjárhyggjan stingur fram nefinu

Íslenskir unglingar munu drekka svo og svo mikið af gosdrykkjum, burtséð frá því hvað Lýðheilsustöð segir. Er þá ekki skárra, að hafa þá ódýrari -- rétt til að minnka útgjöld heimilanna? Fólk þarf að fá að ráða eigin lífi og gera það sem því finnst...

Þjóðernisvarnir og innflutningur útlendinga

"Útlendingavandamálið" er alls ekki nýtt af nálinni á Íslandi; áður var það aðeins huglægt, ekki landlægt. En forðum var annar tíðarandi og ólík viðhorf, og Íslendingar fordómafylltri gagnvart framandi útlendingum en nú er. Á Íslandi var búseta...

Kemur lítið á óvart

Jæja, skýrsla Íraksnefndar Bandaríkjamanna er nú komin fram. Þar kemur ekki mikið á óvart svosem. Ég skrifaði einmitt um þetta efni hér fyrr í morgun og taldi þá líklegt, að Bandaríkjastjórn muni leggja fram drög um brottflutning herliðs frá Írak, og...

Stefnubreyting í Írak?

Jæja, nú er von á Íraksskýrslu nefndar, sem skammstöfuð er eins og nafn formanns evrópusósíalistaflokksins. Breytingar á stefnu Bandaríkjanna liggja í loftinu, eins og komið hefur fram í fjölmiðlum að undanförnu. Í breytingaferli þessu er James Baker...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband