Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Glópasilfur Egils

Þetta var nokkuð skemmtilegt hjá Sóleyju , það sem hún skrifaði um Silfur Egils. Þó ég sé ekki sammála öllu hjá henni, er þetta nokkuð skemmtilegt. Þar segir hún m.a.:   Svandís fékk að vera með strákunum. -Var að sjálfsögðu flottust og best! Björn...

Tvöföldun

Jæja, þá er þetta orðið formlegt. Ég vísaði til þessa í bloggi hér 21. desember. Hamas ætlar að tvöfalda í sveitum sínum. Þetta er nú allt frekar morkið. Hamas og Fatah deila og skjóta liðar þeirra hverjir á aðra með reglulegu millibili. Síðan kemur...

Aldraðir, Hrafnista og umönnunarstörf

"Já, ég reyki", sagði miðaldra maðurinn, sem ég hitti hér á kaffistofunni í morgun. "Af hverju ekki?" spurði hann sjálfan sig og aðra. "Ég reyki til að drepast áður en ég þyrfti að fara á Hrafnistu". Í sjálfu sér kom þetta mér ekki á óvart. Ég þekki...

Hýenurnar komnar á stjá

Það er merkilegt, að þegar ljóst er orðið að almenningur er orðinn frekar andsnúinn Byrginu, þá skuli Samfylkingin koma inn eins og hetjur; engin hugsjón, engin framtíðarstefna, engin heildarsýn: Aðeins að elta þau mál, sem talið er, mas með...

Verður Samfylkingin litli vinstriflokkurinn í vor?

Á RUV er rætt um síðustu skoðanakönnun Gallups og má þar m.a. sjá, að Samfylkingin er að gera í sig í Reykjavík, norðurhlutanum að minnsta kosti. Samfylkingin og vinstri Grænir mælast með jafn mikið fylgi í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir næstu...

Bagdad-Jerúsalem-Andalúsía

Nýjasta nýtt frá Memri snertir m.a. yfirlýsingar eins leiðtoga uppreisnarmanna súnníta í Írak um "hersetu Írana í Bagdad". Þar segir m.a.   Commander of the Islamic Army in Iraq on "The Iranian Occupation of Baghdad" O n December 29, 2006 Islamist...

Ný ríkisstjórn í burðarliðnum?

Ég hef stundum sagt, að betra sé að lesa vel skrifaðan texta, sem maður er ekki endilega sammála, en illa skrifað efni, sem liggur manni nærri. Erlendur í Unuhúsi hélt því fram fyrir um 75 árum og er það enn í gildi og ég tek undir. M.a. af þeim sökum...

Guantanamo

Vonandi færir árið 2007 okkur þær fréttir, að Guantanamo fangabúðunum verði lokað og tímasetning tilkynnt. Þessi smánarblettur á vestrænni menningu og "lýðræði" getur ekki haldið áfram að grassera. Það þarf að stinga á kýlið og það strax. Persónulega...

Byrgið: Vistmenn á götuna aftur

Jæja, nú hljóta Kompásmenn að vera glaðir, þegar fjöldi fólks úr Byrginu er kominn aftur á götuna og þá vísast beint í neyslu aftur. Nú hafa þeir mörg ný andlit til að elta á röndum með myndavélar og selja auglýsingar út á. Svo segir í frétt á RUV :...

Skúbb: Úr herbúðum Samfylkingarinnar

Já, ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að kaupa mengunarkvóta á þingmenn Samfylkingarinnar, sér í lagi til notkunar hér á Íslandi. Samkvæmt öruggum heimildum mun Vinstrihreyfingin - grænt framboð jafnframt hafa lagt til, að þingflokkur Samfylkingarinnar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband