Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Gamalt kvót, en sígilt

"Stéttarígur er það kallað, sem við höfum komið hér á stað með stofnun Alþýðuflokksins." Ottó N. Þorláksson, fyrsti forseti/formaður ASÍ/Alþýðuflokksins, í Alþýðublaðinu 6. mars 19 20 . Margt hefur nú breyst í áranna rás. Flokkur þessi, sem stofnaður var...

"Stofnar" Margrét Frjálslynda flokkinn?

Mér skilst að hún ætli að ganga í Nýtt afl, taka yfir samtökin og bjóða fram í nafni þeirra í vor. Sumir hér á blogginu segja, að hún gangi í Samfó. Aðrir segja Framsókn, enn aðrir að hún fari "heim" í Sjálfstæðisflokkinn með pabba gamla í eftirdragi....

Guðjón Arnar ótrúverðugur

Þessu mætti líkja við, að Hitler hefði gefið út yfirlýsingu 1938: "Frekar leitt að Gyðingar séu að yfirgefa Þýskaland". ( Vil þó alls ekki líkja austurríska skiltamálarnum við vestfirska skipstjórann að öðru leyti ). Þessi ummæli eru, að mínum dómi,...

Fyrirsögn á forsíðu Fréttablaðsins

"Stefnuleysi hjá fjölda leikskóla" eða eitthvað svoleiðis. Ég hef lengi haldið því fram, að stefnuleysi hrjái Samfylkinguna. Ég hef komist að þeirri niðurstöðu, síðustu daga, að ýmsir kratar séu á leikskólastiginu, jafnvel sumir úr innsta hring. Og...

Davíð og Samfylkingin

Merkilegt er þetta allt saman. Samfylkingin var stofnuð sérstaklega til höfuðs Davíð Oddssyni, en síðan, þegar Davíð er farinn, kemst flokkurinn í tilvistarkreppu og fylgið hrynur. Og nú, þegar allt er í kalda koli hjá Samfó, ISG rúin trausti (amk...

Reykjavíkurræðan: piss í skóinn

Jæja, umræðan um Reykjavíkurræðu Ingibjargar heldur áfram, og er m.a. að finna á Málefnin.com, en þann vef opnaði ég í fyrsta skipti í gær. Hér talar Uglan , þó ekki sú sama og er Uglan hér á blogginu, um þetta málefni: Hreint ekki óþægilegar spurningar,...

Framboðsræða Margrétar!

Jæja, þá er framboðsræða Margrétar komin á bloggið. Margt ágætt þarna og ljóst er, að hún vandar vitleysingunum í flokknum ekki kveðjurnar, ekki síst þessum gaukum þarna úr Nýju afli. Þetta er hin allra frambærilegasta ræða, amk margfalt betri en ræða...

Er Frjálslyndi flokkurinn ruslakista þingsins?

Jæja, nú verður varaformaðurinn kosinn í dag. Ég hef þá tilfinningu, að Magnús Þór vinni þetta, þó sennilega fyrst og fremst vegna þess, að hann ku hafa smalað fleiri aðilum í flokkinn en Margrét. Þó brestir hafi komið í Margréti á síðustu misserum, að...

Svæfingarmát Samfylkingarinnar

Ég horfði á Silfur Egils, þar sem rætt var m.a. um nýja/gamla stjórnlist borgarstjórans í Reykjavík. Sumir vinsti menn finna honum það til foráttu að vilja stjórna borginni, en það þykir mér skrítið, því ég hélt að til þess séu borgarbúar að greiða honum...

Ný sókn frjálslyndrar jafnaðarstefnu?

 Já, á landsfundi Samfylkingarinnar 2005 segir m.a.: Samfylkingin lítur á það sem höfuðverkefni að hafa forystu um að fella þá ríkisstjórn misskiptingar og valdbeitingar, sem nú situr, í næstu þingkosningum, og leiða frjálslynda velferðarstjórn sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband