Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Alþingi 2007-2011

Ein af mínum uppáhaldssíðum hér á blogginu er síða Stefáns Friðriks Stefánssonar frá Akureyri. Að öðrum ólöstuðum held ég, að þar sé að finna vönduðustu greinarnar á blogginu. Og nú fer hann yfir, eins mikið og hægt er, hverjir myndu sitja á þingi næsta...

Útlendingastefna frjálslyndra...ættuð frá 1927?

Eftirfarandi ritgerðarkafla fann ég í fórum mínum. Kannski getur þetta upplýst dálítið í hverju útlendingastefna frjálslyndra er fólgin. Við þingslit vorið 1926 flutti leiðtogi Alþýðuflokksins, Jón Baldvins­­son, þings­­á­lykt­un­artillögu um „að...

Gunnar Örlygsson, Valdimar Leó og Margrét Sverris

Menn hafa rætt hér á blogginu, að það væri hræsni í Frjálslynda flokknum að taka við Vald. Leó, sem yfirgaf Samfó og fór með eitt þingsæti yfir til Frjálslyndra. Mikið gekk nú á, þegar Gunnar Örlygsson fór úr FF yfir til Sjálfstæðisflokk vorið 2005. Þá...

Skoðanakönnun Gallups

Jæja, nú er varla hægt að segja, að skoðanakönnun sé hægrisinnuð, eins og margir kratar gerðu eftir skoðanakönnun Heims.  Nú er það bara Gallup, næst mest elskaða fyrirtæki Samfylkingarmanna, sem gerði könnunina. Niðurstaðan: Sjálfstæðisflokkur á svipuðu...

Sökudólgur Baugsmálsins fundinn!

Það er semsagt ÉG, Snorri Bergz. Í umræðu á blogginu mínu kom framkvæmdastjóri þingflokks Samfó með þessa merkilegu kenningu. Hann segir  í andsvari við mig: ...þú leitar á náðir ritstjóra Moggans og "innmúraðra" valdamanna innan Sjálfstæðisflokksins sem...

Það þarf að rannsaka pólítískt upphaf Baugsmálsins...

...og kalla fyrir Ingibjörgu Sólrúnu. Það virðist hafa verið hún, sem hratt þessu af stað, sé að marka pistil Jónínu Ben . Pólítískt samsæri Baugsmálsins virðist vera á höndum Samfylkingarinnar, ekki Sjálfstæðisflokksins. Hvaða segja þeir núna,...

Frjálslyndir fyrr og nú: hringurinn lokast

Ýmsir fræðispekingar hafa haldið því fram hér að undanförnu, að fylgi Frjálslynda flokksins muni ekki dala við úrsögn Margrétar Sverrisdóttur og einstaka fylgismanna hennar. Í besta falli verði tapið óverulegt. Ástæðan væri sú, að flokkurinn hafi að...

Opið bréf til frambjóðenda VG

Jæja, nú var Björn Ingi að ræða, að þið séuð óhæf til stjórnarsetu , a.m.k. í sveitastjórnum. Þegar aðrir flokkar vilji á annað borð starfa með ykkur, tapið þið fylgi á báðar hendur, og allt fer í klúður. En yfirleitt vilja þeir frekar starfa með...

Steinunn Valdís: Eyða skal Karþagó!

Karþagó var í upp föníkísk nýlenda á norðurströnd Afríku, þar sem nú stendur Túnis. Þetta var mikil verslunar- og viðskiptaborg, sem stóð í gríðarlegri útrás víða um Miðjarðarhaf, náði m.a. Sikiley og Sardiníu á sitt vald um tíma, ásamt fjölmörgum...

Geir: Svona fólk lifir í Undralandi!

Já, deilur um efnahagsmál á Alþingi. Ingibjörg hjólaði í Geir forsætisráðherra Haarde, sem svaraði fyrir sig af hörku og sagði, að fólk sem svona tali lifi í Undralandi. Engin furða. Imba hjólaði vopnlaus í Geir. Þetta virðist ekki vera með eindæmum,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband