Skoðanakönnun Gallups

Jæja, nú er varla hægt að segja, að skoðanakönnun sé hægrisinnuð, eins og margir kratar gerðu eftir skoðanakönnun Heims.  Nú er það bara Gallup, næst mest elskaða fyrirtæki Samfylkingarmanna, sem gerði könnunina.

Niðurstaðan:

Sjálfstæðisflokkur á svipuðu róli.

Samfylkingin að fara niður í logum

Vinstri græn á uppleið.

Allt eru þetta þekktar stærðir úr síðustu skoðanakönnunum.   

Og Framsókn fengi 9% sem er svipað og í síðustu könn.

En Framfaraflokkurinn fær líka 9% og hefur því jafnað hinn Fr. flokkinn.

 

Þessi skoðanakönnum virðist staðfesta:

Sjálfstæðisflokkur er með stöðugt fylgi um og undir 40%

Samfylkingin er með um 20% og á niðurleið.

Vinstri græn með um 20% og á uppleið.

F-flokkarnir tveir eru með um 10% og berjast um að falla niður í aðra deild.


mbl.is Vinstri grænir mælast með 21% fylgi í nýrri Gallupkönnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband