Guðjón Arnar ótrúverðugur

Þessu mætti líkja við, að Hitler hefði gefið út yfirlýsingu 1938: "Frekar leitt að Gyðingar séu að yfirgefa Þýskaland". (Vil þó alls ekki líkja austurríska skiltamálarnum við vestfirska skipstjórann að öðru leyti).

Þessi ummæli eru, að mínum dómi, síðasti naglinn í kistuna. Hvernig á nokkur maður að geta trúað Guðjóni hér eftir? Hvernig á nokkur að geta treyst honum?

Og þar að auki aðeins FREKAR leitt, en ekki mjög.

Jæja, hvað ætli Frjálslyndi framfaraflokkurinn fái mikið fylgi í næstu kosningum? 5%, eða kannski minna? Og undir hvaða nafni ætli flokkurinn bjóði fram í vor?


mbl.is Guðjón Arnar: Frekar leitt að Margrét skyldi taka þessa afstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hvað er nú eftir af valkostum fyrir lýðræðið.  Samfylkingin klofin, stefnulaus og ósamstíga og holl undir einokunareinræði auðblokkanna.  Sjálfstæðisflokkurinn og frjálshyggjustefna þeirra búinn að selja fjöregg þjóðarinnar til siðlausra sukkópata og bendla okkur við viðurstyggð utanríkistefnu bandamanna.  Framsóknarflokkurinn er gufaður upp vegna forneskju, fyrirgreiðslustefnu, haftastefnu og stríðsyfirlýsinga við Arabaheiminn.  Frjálslyndir eru fasistar og kynþáttahatarar, kvenhatarar og illa gefið pakk.  Vinstri grænir eru peysufatakellingar með Ragnar Reykáss-syndrómið, á móti öllu og hamla vexti og framför.

Hvað er þá eftir? Einræði undir stjórn Framboðs aldraðra?? 

Jón Steinar Ragnarsson, 29.1.2007 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband