Fimmtudagur, 29. maí 2008
Bara að velta fyrir mér
![]() |
Eina geimklósettið bilað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 29. maí 2008
Misheppnaðar auglýsingar
Nei, þessi fyrirsögn hefur ekkert með nýjustu Kóperníkusar-auglýsingar Símans að gera, þó þær séu að mínum dómi "overkill" sem áhorfendur fái fljótlega leið á og telji kannski að úr því fyrirtækið hafi efni á svona bruðli hljóti verð þjónustu þess að vera of hátt.
En málið er, að mörg fyrirtæki landsins hafa svokallaða fyrirtækjabíla sem rúnta um vel merktir eigenda sínum. Þetta er að mörgu leyti stórsniðugt; auglýsingin er sama sem "ókeypis" og kaup á bifreiðinni bókast sem rekstrarkostnaður og er því frádráttarbær frá skatti.
En oft gleymist að minna ökumenn slíkra fyrirtækjabíla á, að þeir eru ímynd fyrirtækisins í augum fjölda ökumanna. Því er það afar lélega auglýsing að glanna eins og bandóðir terrorista séu á hælum þeirra, "svína" á aðra í umferðinni og fara jafnvel yfir á rauðu. Ég hef stundum vel þessu fyrir mér en verð nú að minnast á þetta.
Til að mynda er alveg ljóst, að fyrirtækið sem á þann bíl sem "svínaði" á mig í gær mun aldrei sjá eina einustu krónu frá mér. Þarna var virkilega á ferðinni "misheppnuð auglýsing".
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 29. maí 2008
Hetjudáðir Lyndon B. Johnsons, síðar Bandaríkjaforseta
Þetta kom mér á óvart. Samkvæmt nýbirtum heimildum mun Lyndon B. Johnson þingmaður, síðar forseti Bandaríkjanna, hafa bjargað hundruðum ofsótta Gyðinga frá helförinni.
Í stað þess að endursegja þessa grein, bendi ég fólki á að slá á linkinn.
Merkilegt að maður í þessari stöðu skuli hafa beitt löglegum og ólöglegum aðferðum til að bjarga hundruðum manna í Evrópu...ekkí síst þar sem Bandaríkjaþing var þá "einangrunarsinnað" og fjölmargir, jafnvel flestir embættismenn, umræddra deilda utanríkisráðuneytisins komnir af "New England Patriots" rasistaskólanum.
Utanríkisráðuneytið vísaði Gyðingum frá af ótta við þjóðernissmit, en LBJ ullaði á svona kjaftæði og "framleiddi" löglega og undirritaða, en óútfyllta, innflutningspappíra til björgunar mannlífa.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 29. maí 2008
Guðmundur Arason látinn
Með Guðmundi er horfinn einn mesti heiðursmaður Íslendinga, góður maður sem margir skákmenn (og boxarar) eiga mikið að þakka.
Hvíl í friði Guðmundur.
![]() |
Andlát: Guðmundur Arason |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 29. maí 2008
Tvöfalt siðgæði?
Já, bannað að sýna nekt, en hins vegar er leyft að sýna frá leikjum Chelsea í sjónvarpi og ræðum Jóns Bjarnasonar á Alþingi.
Er þetta ekki tvöfalt siðgæði?
![]() |
Myndband Sigur Rósar bannað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 28. maí 2008
Bætt þjónusta hjá Iceland Express

![]() |
Aukin þjónusta um borð í vélum Iceland Express |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 28. maí 2008
Hver ætli skipti á henni?
![]() |
Winehouse notar bleyjur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 28. maí 2008
Flóttamannabúðir
![]() |
Flóttamannabúðum komið upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 28. maí 2008
Hvatningarverðlaun fyrir þróun gervigreindar
![]() |
Fær hvatningarverðlaunin fyrir þróun gervigreindar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 27. maí 2008
Hverju tekur Lindsay Lohan upp á næst?
Skammt stórra högga á milli í lífi Lindsay Lohans. Hvað ætli hún geri næst? Tilkynni um inngöngu í nunnuklaustur eða upptöku íslamstrúar og flutning til Saudi-Arabíu?
Hvað veit maður?
![]() |
Lohan vill kvænast Samönthu Ronson |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)