Tvöfalt siðgæði?

Já, bannað að sýna nekt, en hins vegar er leyft að sýna frá leikjum Chelsea í sjónvarpi og ræðum Jóns Bjarnasonar á Alþingi.

Er þetta ekki tvöfalt siðgæði?


mbl.is Myndband Sigur Rósar bannað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Hvað hefurðu á móti Jóni Bjarnasyni?

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 29.5.2008 kl. 09:40

2 Smámynd: Snorri Bergz

Ja, ég horfði á hann og hlustaði núna í vikunni og svaf í þrjá tíma streit, en það gerist ekki oft. Hann er ágætis svefnmeðal, en ætti ekki að fá að tala í sjónvarpi fyrr en um eða eftir miðnætti.

Og þá tek ég skoðanir hans ekki með í reikninginn :)

Snorri Bergz, 29.5.2008 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband