Færsluflokkur: Saga

Jólin hjá Werner Gerlach 1939

Jæja, datt í hug að skjóta fram hluta af gömlu handriti, sem ég gróf upp úr hirslum mínum. Vonandi verður þetta upplýsandi fyrir einhverja. Kv. SGBergz Haustið 1939 var annatími hjá Gerlach. Þá sáu menn stríðsbjarma í fjarska og evrópsku stórveldin hófu...

Gluggað í gamlar möppur -- Íslenskur stríðsfangi

Hér forðum skrifaði ég heilmikið sagnfræðiefni, sem aldrei komst á prent, en safnaðist saman í geymslurými á tölvunni minni, þar sem ég hrúgaði saman því, sem ekki átti að verða hluti af doktorsritgerðinni minni frægu, þeirri sem var stolið með öllum...

Þjóðernisvarnir og innflutningur útlendinga

"Útlendingavandamálið" er alls ekki nýtt af nálinni á Íslandi; áður var það aðeins huglægt, ekki landlægt. En forðum var annar tíðarandi og ólík viðhorf, og Íslendingar fordómafylltri gagnvart framandi útlendingum en nú er. Á Íslandi var búseta...

Samsæri þagnarinnar?

Upp á síðkastið hefur Guðmundur Magnússon , sagnfræðingur og blaðamaður, rætt nokkuð um áhrif eigenda fjölmiðla á fréttaflutning þeirra. Ég hef lítið fylgst með þessari umræðu, en lesið það sem Guðmundur hefur skrifað. En nú hófst þessi fimmtudagsmorgunn...

Lengsta hatrið

Ekkert hatur mannsins hefur varað eins lengi og andsemítismi, eða gyðingahatur. Engin þjóð hefur þurft að þola jafn mikið hatur, jafn lengi, og Gyðingar. Á hverjum degi birtast a.m.k. hundruðir hatursfullra og ósannra/villandi greina um Gyðinga í...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband