Færsluflokkur: Saga

Af spjöldum sögunnar 2: Fyrstu stórveldi Mesópótamíu

Sargon I ., konungur í Akkad, lagði undir sig súmersku borgríkin um 2350 f. Kr., ásamt því að þenja tjaldhæla sína í norður, svo Mesópótamía komst öll á valdi hans. Hann var fyrsti semíski konungurinn, sem eitthvað verulega kvað að, og bar hann súmerska...

Af spjöldum sögunnar 1: Súmer og upphaf borgríkja

Það svæði, sem kallað er Frjósami hálfmáninn , liggur í hálfmánalöguðum boga frá botni Persaflóa, norður núverandi Írak til Sýrlands og þaðan niður eftir strandlengju Miðjarðarhafs til Ísraels. Svæðið var afar frjósamt og auðugt, jafnvel áður en menn...

Vísa dagsins!

Ég sat á fundi áðan, og heyrði þá vísu, sem ég fékk leyfi fyrir að birta hér. Höfundurinn er landsþekkt skáld. En vísan er svona, ef ég man rétt: Guðni fékk að kyssa kýr og kætast meðal svína. En Geir þarf engin önnur dýr en Ingibjörgu sína. Höfundur er...

Var Saga Hotel áður melluhótel?

 Já, smá nafnadæmi. Þegar við skákstrákarnir fórum á Norðurlandamót í skólaskák forðum var það regla, að flogið var um Kaupmannahöfn og gist þar amk yfir nótt. Jafnan var gist á Cosmopole eða öðrum hótelum í eða við Colbjornsensgade, nærri...

31. janúar í sögunni

Af Wikipedia og fleiri stöðum: 1504: Frakkar eftirláta Aragon (ríki á hluta Spánar) ítalska ríkið Napóli. 1747: Fyrsta kynsjúkdómaklíníkið opnar í London. 1876: Bandaríkjastjórn skipar öllum indjánum að flytjast á verndarsvæði. 1915: Þjóðverjar nota...

30. janúar í sögunni

Hrafninn reið á vaðið í morgun með bloggi um tvo mikilvæga atburði , sem áttu sér stað 30. janúar; annars vegar að Hitler varð kanslari Þýskalands og hins vegar morðið á Gandhi. En fleira gerðist: 1648: Munster samningurinn undirritaður. Stríði Spánverja...

Íslendingar byrjaðir að selja vopn til erlendra herja!

Jæja, þá erum við Íslendingar byrjaðir að selja kafbáta til erlendra sjóherja! Væri ekki bara málið, að í stað þess að troða niður álverum, að við opnum eins og 3-4 hergagnaverksmiðjur, t.d. á Húsavík, Helguvík, og víðar. Þetta gæti orðið góður bissness....

Tvöföldun

Jæja, þá er þetta orðið formlegt. Ég vísaði til þessa í bloggi hér 21. desember. Hamas ætlar að tvöfalda í sveitum sínum. Þetta er nú allt frekar morkið. Hamas og Fatah deila og skjóta liðar þeirra hverjir á aðra með reglulegu millibili. Síðan kemur...

Gott fordæmi Kaupþings banka á Sauðárkróki

Þetta lýst mér á. Því miður er allt of mikið um, að fyrirtæki, sérstaklega þau stærri, fargi skjölum og öðrum gögnum. Hið sama á vitaskuld um hvað snertir minni fyrirtæki. Varðveisla gagna, eins og þessara, er mikilvægt. Forystumenn fyrirtækja, sem eiga...

Guantanamo

Vonandi færir árið 2007 okkur þær fréttir, að Guantanamo fangabúðunum verði lokað og tímasetning tilkynnt. Þessi smánarblettur á vestrænni menningu og "lýðræði" getur ekki haldið áfram að grassera. Það þarf að stinga á kýlið og það strax. Persónulega...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband