Fćrsluflokkur: Skák

Jón Viktor međ stórmeistaraáfanga

Jón Viktor gerđi í dag jafntefli viđ úkraínsku skákkonuna Gaponenku og tryggđi sér ţarmeđ stórmeistaráfanga. Til hamingju Jón Viktor.

Uglan ađ meika ţađ!

Glćsilegur sigur hjá Jóni Viktori, a.k.a. Uglunni . Hann tefldi ţetta frísklega og réđst af hörku á Héđin og fórnađi síđan manni á glćsilegan hátt og sigurinn féll. Skákin var sýnd "live" á www.skaksamband.is og er rćdd á Skákhorninu...

Glćsilegt hjá Uglunni

Jćja, Jón Viktor kominn í gang. Loksins. Ţetta var annars slćm umferđ hjá Íslendingum. Og sjálfur er ég kominn í ţunglyndi yfir ţessum klaufaskap, eftir ađ hafa kluđrađ rosalega. En, eins og StoneStone markađsstjóri hjá RUV segir gjarnan: Ţađ er ekki nóg...

Reykjavík International

Jćja, mótiđ heldur áfram. Nú eru fimm umferđir búnar. Ég tapađi illa í ţriđju umferđ gegn indverskum alţjóđameistara. Fékk allt sem ég vildi úr byrjuninni og var međ amk jafnt tafl, ţegar ég ákvađ ađ fara "all in" á kappann, en endađi auđvitađ međ ţví ađ...

2. umferđ

Úff, ţetta var erfiđ skák í gćr. Tefldi viđ Hrannar Baldursson, a.k.a. Don Hrannar de la Breiđholt , hinn ötula kvikmyndagagnrýnanda bloggheima vorra. Ég taldi mig standa vel ađ vígi fyrir skákina; 150 stigum hćrri og međ hvítt. Byrjunin lofađi góđu,...

Beđist fyrir í upphafi skákmóts.

Já, ég tapađi í gćr gegn Héđni Steingrímssyni, alţjóđlegum meistara. Ţađ kom nú varla á óvart svosem, enda er Héđinn mjög sterkur skákmađur. Ég kom nokkuđ vel út úr byrjuninni svosem, miđađ viđ ađ ég var ađ tefla byrjun sem ég hef aldrei teflt áđur og...

Kaupţingsmótiđ

Jćja, Gunnar Björnsson hefur  sagt frá 4. umferđ . Ég ćtla  ţá bara ađ láta nćgja ađ segja frá minni skák. Ég fékk skoska stórmeistarann Colin McNab međ hvítu. Ekkert annađ en sigur kom til greina. Ég tefldi viđ hann í 1. umferđ á Hastings skákmótinu...

Kaupţingsmótiđ 3. umferđ

Jćja, lítiđ gekk á í gćrkvöldi. Menn greinilega enn ađ venjast ţví ađ ţurfa ađ tefla 2 skákir á dag. Í GM flokki gerđu Stefán og Bragi jafntefli. Sömuleiđis Guđmundur og Róbert. Hörmungar Uglunnar halda áfram. Hann tapađi fyrir Miezis og hefur semsagt...

Kaupţingsmótiđ 2. umferđ

Jćja, 2 umferđir búnar af Kaupţingsmótinu í skák. Íslendingunum gekk misvel í dag. Í stórmeistaragrúbbu töpuđu íslensku alţjóđlegu meistararnir: Stefán Kristjánsson fyrir Emil Hermanssyni, Svía, Bragi Ţorfinnsson fyrir  Normunds Miezis, og Jón Viktor...

Kaupţing 2007

Kaupţingsmót Hellis og TR fer fram dagana 4.-9. apríl nk.  Teflt er í tveimur flokkum, SM- og AM-flokkum.  Mótiđ fer fram bćđi í TR og Helli og hefst fyrsta umferđin á miđvikudag kl. 17.   Keppendalisti: GM-section No. Player Title Rating Country Club...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband