Fćrsluflokkur: Skák

4.dagur í Antalyu

Jćja, ég ćtla bara ađ vona ađ einhver ferđaskrifstofan heima á Íslandi fari nú ađ selja ferđir hingađ til Kemer. Ţetta er draumastađur. Í gćrkvöldi voru tvćr eđa ţrjár "útihátiđir" á hótelinu. Ein rosalega flott rétt hjá slotinu mínu og stóđ fram á nótt....

3. umferđ á EM

Jćja, ég sit nú hérna fyrir utan skákstađ. Af einhverjum ástćđum er ágćtis tenging ţar, amk međan ađ fjölmiđlakallarnir eru ađ störfum. Skrapp í sólbađ áđan og hafđi ţađ bara gott. Ć, ţetta er ágćtt alveg. Sól skín í heiđi og fagur fjallahringur umlykur....

Verđlaunamyndin

Eđa eiginlega mynd af verđlaunahöfum í 1. Grand Prix móti Taflfélags Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis 2007-2008.     Verđlaunahafarnir eru frá vinstri: Davíđ Kjartansson (2. sćti), Hjörvar St. Grétarsson (3. sćti), Björn Ţorfnnsson (1. sćti),...

Só far só gúdd

29. leikir aftur...kóngur út á borđi...mát eđa liđstap. Solid. Ubersáttur. Skákin...og ađrar skákir frá Íslandsmótinu eru hér í be inni.

Hannes Hlífar Stefánsson, Íslandsmeistari í skák, er genginn í T.R.

Hannes Hlífar Stefánsson stórmeistari og margfaldur Íslandsmeistari í skák hefur gengiđ í Taflfélag Reykjavíkur. Hann er ţví semsagt kominn HEIM, eftir ađ hafa teflt međ Taflfélaginu Helli, sem viđ strákarnir stofnuđum 1991 og hefur uppfrá ţví veriđ í...

Getraun

Hvađa menn eiga hér í hlut. Spái ađ skákmenn eigi auđveldast međ ađ átta sig á ţessu.

Sigur á Hvít-Rússum í Varna!

Íslendingar sigruđu Hvít-Rússa í dag á Evrópumóti grunnskólasveita, ţrátt fyrir ađ 1. borđsmađurinn vćri lasinn og gćti ekki keppt međ. Sjá: http://www.taflfelag.is um úrslit og fleira.  

Nýtt efni

Ég vil vekja athygli á nýju efni á Taflfélagssíđunni, www.taflfelag.is . Ţar er m.a. fylgst međ gangi máli á alţjóđamótinu í Mysliborz, ţar sem 5 efnilegir unglingar héđan taka ţátt. Jafnframt er komiđ inn efni til niđurhals, bćđi skákir úr mótum og...

Ný heimasíđa Taflfélags Reykjavíkur

Jćja, loksins! Nýja heimasíđan hjá T.R. er komin í loftiđ. Blóđ, sviti og hár (ekki tár) ađ baki. Og reyndar ekki blóđ, en alveg rasssćri. Nýja síđan er á www.taflfelag.is og kemur bara ágćtlega út, ţó ég segi sjálfur frá. Viđ smíđi vefsíđunnar var...

Íslandsmót framhaldsskólasveita

Menntaskólinn í Reykjavík er Íslandsmeistari framhaldsskólasveita , eftir tveggja umferđa einvígi viđ Menntaskólann í Hamrahlíđ, hiđ forna stórveldi. Jćja, nú er af sem áđur var; ađeins tveir skólar senda skáksveitir á Íslandsmót framhaldsskóla. Ég var...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband