Fimmtudagur, 11. janúar 2007
Ohhh, gerist varla betra
Saelir skakmenn og adrir
Prag 2. dagur
Vid skaknordarnir vorum ad koma ur morgunsysteminu: breakfastid, og sidan klst vidkoma i Wellness Centre. Otrulega thaegilegt: sundsprettur, heitur pottur, nuddpottur, sauna, herbal inhalation, gym....ohh, hvad thetta var gott.
Tharna var lika finnskt system, Hofdum verid ad kafna i finnsku saununni og komum tha ut i pott, sbr. heitan pott heima. En vatnid iskalt...en thetta gerist ekki meira hressandi og sidan vatnsskvettislagur eins og bornin hefdu gert. Ohh, ef thetta hressir mann ekki vid, veit eg ekki hvad gerir.
Adstaedur allar ad skana eda venjast. Madur svaf eins og steinn tharna a hordu ruminu. Kannski er betra ad hafa thad svoleidis.
En jaeja, skain a eftir
Verd ad kvedja
SBergz
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 10. janúar 2007
Beckham
![]() |
Framtíð Beckhams óráðin hjá Real Madrid |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 10. janúar 2007
Morgunn i Prag
Jaeja, morkinn morgunmatur buinn og stefnan tekin a baeinn. Vid Robbi lifdum nottina af og vel thad. Her voru a.m.k. enga holdnagandi skordyr eins og a sidasta stad.
Herbergin okkar eru eins, honnud eftir modelinu i Guantanamo. Ad visu er sturtan fin og kloid hreinlegt, olikt thvi sem var i Serbiu, thar var sturtan ad detta sundur af rydi, en herbergid fint. Rumid er hart og koddarnir jafn thykkir og ostasneidin, sem madur smurdi ofan a harda braudid her adan.
Annars litur allt ut betur i dag en i gaer. Og nu er stefnan tekin a centrid. Fridagur i dag. Skakirnar byrja a morgun. Stefnan er ad hitta Hannes Hlifar herna a eftir. Hann byr i Prag. Her er lika Oli Isberg, eda var sidast thegar eg vissi. Skakmadur, eda svona eins konar. Hann er enn i skyjunum byst eg vid eftir oruggan sigur Arsenal a Liverpool i gaer. Mentalitet hans midast hverju sinni vid gengi Arsenal.
Jaeja, timinn ad verda buinn a internetinu.
So long
SBergz
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 10. janúar 2007
Ok ekki olvud..
![]() |
Paris Hilton segist ekki hafa ekið ölvuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 9. janúar 2007
Ohhh, hvilikur unadur
Sat her a hotel=sportbarnum og fylgdist med leiknum. Hvilikur unadur ad sja thessi urslit.
Afram Gunners.
![]() |
Ótrúlegur sigur Arsenal á Anfield |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 9. janúar 2007
Liverpool *hafnad*
Hrikalega var thetta yndislegt. Ungingalid Arsenal ad taka Poolarana i bakariid. Liverpool geta sleppt thvi ad vaela. Hid unga lid Arsenal var einfaldlega miklu betra.
Kvedjur fra Prag ti allra Arsenal manna
SBergz
Þriðjudagur, 9. janúar 2007
Prag 1. dagur
Þriðjudagurinn 9. janúar
Vaknaði snemma, eðlilega séð, og komst einhvern veginn hálfsofandi niðrá BSÍ, þar sem ferðafélagi minn, Róbert Harðarsson, varaforseti Hróksins, beið. Fá tíðindi gerðust, en við náðum heilir út á flugvöll...héldum þaðan til Köben, eftir aðeins smá tafir.
Báðir höfðum við komið "hundrað sinnum" á Kastrup. Skákmenn, sem taka þátt í skólaskákmótum, eiga margar minningar frá Kastrup. Við reyndum að áætla hversu oft við hefðum komið á þennan flugvöll, en áttuðum okkur ekki á því...ætlum að telja síðar. Við fórum á "staðinn hans Robba" og fengum okkur danskar pulsur, löbbuðum síðan aðeins um, en þá urðum við að fara "to gate". Tíðindalaust, uns við komum til Prag.
Hótelið, Top Hotel, ****, er afar stórt, 950 herbergi, sjáum við auglýst hér. Herbergin okkar voru reyndar í ódýrasta skalanum. Við fengum báðir menningarsjokk að koma þarna, og erum þó ýmsu vanir. Þetta skánaði þegar við höfðum beðið um og fengið: Handklæði, sápu, borð osfrv. Þetta verður þá ok, vonandi. Hér er sundlaug, tennisvellir, fitness salur, snyrtistofur, osfrv. Allt sem "menn" þurfa.
Fórum á besta veitingastaðinn hér, fyrsta kvöldið, upp á fimmtu hæð, þaðan sem sést yfir alla borgina. Góður matur og allt það, en full dýr fyrir okkar smekk. Reyndar er hér allt dýrara en við mundum eftir áður. Hér hefur allt hækkað eftir að landið gekk í Evrópusambandið. Það hafði ég heyrt áður t.d. í Grikklandi. Allt hefur hækkað eftir að Tékkar gengu í ESB, nema launin!
Hittum svo tvo íslenska skákmenn sem búa hér í Prag...á morgun. Bíður betri tíma.
Jæja, hótelið okrar á internettenginguni...dýrara en heima jafnvel. Læt þetta því nægja frá blankum skákmanni í Prag.
Kv
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 8. janúar 2007
Síðasta kvöldmáltíðin
Altsa, ég er ekki að fara alveg, en er nú að narta í síðustu kvöldmáltíðina hér á Íslandi að sinni. Í fyrramálið tölti ég galvaskur út á flugvöll og þaðan út í hinn stóra heim. Framundan er skákmótið Prag open 2007.
Það er í raun ætlast til, að íslenskir skákmenn á mótum erlendis gefi einhvers konar skýrslur af ferðinni, helst jafnóðum á netinu, ef hægt er að koma því við. Mér skilst að þarna á hótelinu í Prag sé internet-aðgangur, svo ég mun vísast laumast þangað þegar færi gefst.
Af þeim sökum verður þetta blogg að mestu leyti undirlagt af skákfréttum eða öðrum fréttum frá Prag nú á næstu 10 dögum...nái ég að koma því við.
"Ég þakka þeim sem hlýddu
Veriði sæl."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 8. janúar 2007
Sumir fíla ekki Brokeback Mountain

Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 19:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 8. janúar 2007
Framsóknarmaðurinn aftur!
Nú, þegar framsóknarmaðurinn, sem vann í lottóinu, hafði keypt sér bíl, fór hann að huga að húsinu sínu. Það gæti notað andlitslyftingu svosem, enda útbúið úr gömlum geymi, sem SÍS hafði átt.
Hann byrjaði á því að reisa girðingu umhverfis húsið:
...en fattaði svo, að eftir stóra vinninginn gæti hann einnig farið að innrétta og komið fyrir einstaka lúxus inni í húsinu sjálfu.
Hann ákvað svo að leggja peningana í banka, en gat ekki á sér setið að kaupa sér fyrst eitt mótórhjól.
og bíl til að gefa Guðna í afmælisgjöf
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)