Íslendingar byrjaðir að selja vopn til erlendra herja!

Jæja, þá erum við Íslendingar byrjaðir að selja kafbáta til erlendra sjóherja! Væri ekki bara málið, að í stað þess að troða niður álverum, að við opnum eins og 3-4 hergagnaverksmiðjur, t.d. á Húsavík, Helguvík, og víðar. Þetta gæti orðið góður bissness. Er ég viss um að Vinstri græn fagna þessari hugmynd mjög, því "allt er betra en álverin".Sideways

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TómasHa

Þessir kafbátar eru búnir að vera í þróun lengi og ég veit ekki betur en að þeir hafi nú þegar verið seldir í nokkru magni til ýmissa herja auk þess að að margir hafi verið að skoða þetta.

Þetta eru nú samt ekki "VOPN", hann mun ekki flytja nein vopn, heldur eingöngu vera til könnunar.  AMk. að mér vitanlega.  

TómasHa, 7.1.2007 kl. 21:30

2 Smámynd: Snorri Bergz

Ja, þetta eru vopn þannig, að þau eru m.a. notuð í hernaði. En þau drepa vonandi engan!

Snorri Bergz, 7.1.2007 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband