Bretar og Hollendingar hafa ekki svarað Jóhönnu

Það er í sjálfu sér ekkert skrítið. Leiðtogar þeirra hafa átt í erfiðleikum með að finna löggilda skjalatúlka á íslensku og því tekur tíma að þýða svör þeirra yfir á íslensku, svo Jóhanna skilji. Jafnframt þarf síðan að finna löggildan teiknara, til að teikna skýringarmyndir, svo Hrannar skilji.

 


mbl.is Jóhönnu hafa ekki borist svör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Það er ekkert skrítið þeyr eru komnir með hendurnar ofaní veski landsmanna og hafa ekkert við hana að tala.

Eyjólfur G Svavarsson, 4.11.2009 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband