Ţreytt.is/verulega_ţreytt

!cid_1487825E-1FCC-4C7D-8AB8-112591DF4A07Ég ţoli ekki svona daga. Ok, ég er sallarólegur svosem, en samt innst inni pínulítiđ pirrađur. Reyni bara ekki ađ láta ţađ berast út.

Ţetta er einn af ţessum dögum ţegar mađur bíđur eftir miđnćttinu og svefndrunga nćturinnar.

Ćjá, ég hef samasem ekkert náđ ađ gera í dag, af ţví sem ég ćtlađi mér. Og sumt hef ég gert, sem ég ćtlađi ekki ađ gera, t.d. ađ taka inn augmentin viđ ţessari ofurţreytandi ristilbólgu. Ađ vísu get ég glađst yfir ţví, ađ ţetta er óvenju mild útgáfa. Ég hef semsagt séđ ţađ verra. En ţreytt.is engu ađ síđur.

Í kvöld er oggolítiđ skákmót. Ég er nú formlega séđ hćttur keppni; búnađ setja skákbćkurnar niđrí kassa. En mađur grípur samt í eitt og eitt hrađskákmót, rétt til ađ gleyma ţessu ekki alveg. Og nú er ţađ liđakeppni, svo mađur verđur ađ mćta, sé ţess einhver kostur. Viđ TRingar höfum misst svo marga leikmenn ađ undanförnu til vestfirska Chelsea City og annarra, ađ ţađ munar um hvern mann.

Ćtli mađur láti sig ekki hafa ţađ ađ mćta, amk fyrst um sinn; sjá svo bara til hvernig mađur verđur.

En vegna ţessa sit ég nú bara viđ tölvuna og dúlla mér. Ţess vegna hef ég m.a. tíma til ađ bulla, eins og ég geri núna. En svona "húsmóđurblogg" er ţó ekki í mínum stíl. Yfirleitt blogga ég bara til ađ fá útrás, halda umferđ á bloggsíđuna svo hún haldist virk og geti ţannig styrkt ađrar bloggsíđur mínar (og ţćr aftur á móti styrkja síđur umbjóđenda minna! djobbiđ sko), eđa til ađ hćđast ađ margs konar furđulegum fréttum á mbl.is. Einstaka sinnum birti ég brot út ţeim ţúsundum síđna sem ég skrifađi á árum áđur ţegar ég nennti og mátti vera ađ, eđa var í skóla.

Kannski ég fari ađ lauma slíkum síđum inn aftur, rétt til ađ hafa ţetta ekki bara "einlínu aulahúmor" eins og einhver kallađi bloggfćrslurnar mínar fyrir ekki svo margt löngu. En mađur sér bara til, eftir ţví sem tími gefst.

En jćja, fyrsta húsmóđurblogginu mínu í langan, langan tíma er hér međ lokiđ. En hvađa haus ćtti ég ađ setja upp fyrir nćsta blogg?

818_pic12316 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband