Snilld hjá varaformanni Samfó

agaÁgúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfó, skrifar á bloggið um bandarísku forsetakosningarnar. Þar segir hann m.a.:


"Það er fróðlegt að vera í Bandaríkjunum og fylgjast með umfjöllun þarlendra fjölmiðla af  forsetakosningunum. Þrátt fyrir nánast stöðuga umræðu á fréttastöðvunum um Obama og McCain er maður litlu nær um málefnin sem liggja að baki framboðunum."


Það var líka fróðlegt fyrir Íslendinga að vera í Reykjavík á síðasta vetri, því þrátt fyrir að stjórna í 100 daga náði Samfó-bandalag Dags B. Eggertssonar ekki að semja málefnaskrá/samning. Menn vissu því ekki hvaða málefni stóðu að baki Dags-stjórninni...enda eins gott fyrir Dag og co, því þau voru greinilega engin - því hér var á ferðinni valda- og bitlingabandalag.

En hið sama mætti eiginlega segja um Samfó? LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband