Dóp í tösku

Merkilegt ađ menn sem hafa áđur "komiđ viđ sögu lögreglunnar" skuli yfirleitt nenna ađ reyna ađ smygla dópi til landsins. Ég býst fastlega viđ ađ tollurinn í Keflavík tékki farţegaskrár og beri saman viđ gagnabanka, ţar sem kemur í ljós hvađa farţegar hafa áđur veriđ nefndir á nafn í sögubókum dómsyfirvalda og lögreglu.

Og ef einhver farţegi telst grunsamlegur í ţessu ljósi er hann auđvitađ tékkađur sérstaklega, ţađ segir sig sjálft.


mbl.is Međ ţrjú kíló af amfetamíni í tösku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband