Fitubollur

Spurning hvort ætti ekki að banna bolluát, þar eð þetta er vissulega óhollt, og helst að taka upp skömmtunarmiða, þar sem hver aðili fái aðeins að kaupa 2 bollur?


mbl.is Að borða bollu eins og maður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Mæli með sykursýkisprófi very, very soon!

Snorri Bergz, 1.2.2008 kl. 15:25

2 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Rjómabollu át...að ónefndum sprengidagssaltkjötinu alhvíta af dýrafitu...Á einhverju verður fólkið að fá að drepa sig á í friði...Okkur hinum kemur það ekkert við!

Þeir sem lifa átið af ...Stofna einhverja nýja tískufataverslun sem selur stærðir frá 54 til 64...Svo árinu seinna þá endurtekur sagan sig...Þá selur tískuverslunin þeim sem lifðu átið af föt í stærðunum 64 til... Sagan sem virðist vera endalaus.

Guðrún Magnea Helgadóttir, 1.2.2008 kl. 17:58

3 Smámynd: Snorri Bergz

Ja, ríkisvaldið vill endilega hafa vit fyrir okkur, borgurunum.

Það hlýtur að koma að því að fitubollurnar, já og fitukjötið, verði sett á svarta listann.

Snorri Bergz, 1.2.2008 kl. 18:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband