Val

Jæja, ekkert skrítið þó að maður, sem á ekki fast sæti í miðlungsliði í Englandi, sé valinn í hollenska landsliðið!?
mbl.is Kuyt ekki valinn í hollenska landsliðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Geir Þorsteinsson

Samt var Ryan Babel valinn, og samt hefur hann spilað næstum helmingi minna en Kuyt.

Hvernig útskýrir þú það? Var þetta kannski bara kjánakomment hjá þér?

Rúnar Geir Þorsteinsson, 1.2.2008 kl. 15:05

2 Smámynd: Snorri Bergz

Munurinn er sá, að Babel er góður leikmaður. Það útskýrir líka muninn á van Basten og Rafa. Rafa notar Kewell og Kyut.  Menn með viti myndu nota Babel og Crouch.

Og Basten veit greinilega meira en Rafa. Þess vegna er Liverpool svona gjörsamlega glatað. Managerinn fattar þetta ekki.

Snorri Bergz, 1.2.2008 kl. 15:09

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

þegar kuyt var keypur til félagsins var ég mjög ánægður með það - í dag skil ég ekki hversvegna hann var gefinn í jánúarglugganum.

Óðinn Þórisson, 1.2.2008 kl. 16:59

4 Smámynd: Snorri Bergz

Hehe, en ok, Rúnar hafði að sumu leyti rétt fyrir sér. Ég var að djóka aðeins í Liverpool, og hafði það lítið með Kyut að gera.

Kyut var góður, áður en hann fór til Liverpool. Svo var um marga leikmenn sem sýndu merki um bjarta framtíð, áður en þeir komu til Liverpool.

Af einhverjum ástæðum verða margir góðir leikmenn að miðlungsleikmönnum við það að fara til Liverpool. Kyut er goner, og nu ætlar Rafa líka að gera t.d. Babel að skussa.

Vandamál Liverpool er leikskipulag Rafa Benitez. Vandinn er, að leikskipulagið gefur ekki færi á að nota bestu leikmennina.

Vandamál Liverpool er Rafa Benítez.

En ég er mjög ánægður, sem aðdáandi annars liðs í Englandi, að Rafa skuli vera bossinn á Anfield. Systemið hans virkar e.t.v. ágætlega í Evrópu, en fúnkerar ekki á Englandi, nema gegn t.d. Derby!

Snorri Bergz, 1.2.2008 kl. 17:12

5 Smámynd: Snorri Bergz

Já, gott fyrir önnur lið að Rafa er við völd. Dugar vel!

Snorri Bergz, 1.2.2008 kl. 18:16

6 Smámynd: Rúnar Geir Þorsteinsson

Þetta er sáraeinfalt fyrir mér. Hver er helsti kostur Kuytarans að mati Rafa? Að berjast fyrir liðið og hlaupa.. Ekki endilega að skora.

Lausnin:

Sissoko er farinn. Spörum okkur þessar 18 millur sem eiga að fara í Mascherano og setjum Kuyt í djúpan miðjumann. Þar getur hann barist eins og enginn sé morgundagurinn á meðan Torres og Babe sjá um að skora.

Rúnar Geir Þorsteinsson, 1.2.2008 kl. 21:05

7 Smámynd: Snorri Bergz

Rúnar: Margt vitlausara en þetta! Kyut myndi amk gera meira gagn sem DMC en framherji.

En mig grunar þó að vandamál Liverpool risti dýpra.

Snorri Bergz, 1.2.2008 kl. 21:17

8 Smámynd: Viðar Guðmundsson

Á meðan Lpool spilar leikmönnum eins og Kuyt, youssi, Kewell, Aurelio, Pennant og tala nú ekki um Voronin þá er ekki von á góðu! Allir þessir leikmenn væru aldrei í hóp hjá toppliðunum. Svo sjá allir að það þarf að kaupa senter til að bakka upp Torres. Crouch er illskárstur en fær minnst að spila. Lpool er bara ekki betra í dag og er komið á stall með liðum eins og t.d. Everton, Villa, Blackburn. Tek fram að ég er Liverpool maður en er að reyna að líta raunsætt á þessa sorglegu stöðu sem liðið mitt er í.

Viðar Guðmundsson, 2.2.2008 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband