Húsaleiga

Tek undir með Hlíf. Það er hreint með ólíkindum, að lítil og ljót íbúð fari á 100.000 kall á mánuði í leigu. Ég fatta þetta ekki.

En þá er á hinn bóginn miklu einfaldara að kaupa, ef menn geta. Þannig verður minni greiðsla á mánuði, amk að jafnaði.

En þá verður 20 milljóna króna íbúð að 50 milljóna króna íbúð þegar upp er staðið.
mbl.is Lágmarkslaun duga ekki fyrir húsaleigu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

að kaupa er ekki fyrir hvern sem er.. ég er td útilokaður af þeim markaði þrátt fyrir háar fjölskyldutekjur þar sem ég á ekki fyrir 20 % útborgun.. og hvernig á fólk á töxtum hlífar að geta safnað sér upp þeirri upphæð ?

Ekki séns. Þetta fólk er í ánauð bankakerfisins og leigusala.

Óskar Þorkelsson, 5.11.2007 kl. 12:05

2 Smámynd: Snorri Bergz

Já, sammála. Þetta er einmitt vandamálið

Snorri Bergz, 5.11.2007 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband