Tap með minnsta mun sterkum Ungverjum

Jæja, þetta gat verið verra. En gat líka verið betra.


Hannes og Henrik gerðu easy jafntefli með hvítu gegn sterkum andstæðingum, og Héðinn hélt jöfnu, eftir að Ungverjinn sá ekki magnaðan leik, sem hefði tryggt honum sigur með det samme. En svona er skákin, menn sjá ekki alltaf bestu leikina. Stefán tapaði hins vegar, hefur vísast sofnað á verðunum við hina leiðinlegu taflmennsku Ungverjans. En svona er skákin líka. Það er ekki alltaf hægt að tefla skemmtilegar skákir.

En ágætis árangur hjá strákunum það sem af er og engin ástæða til að ætla annað, en að "strákarnir okkar" haldi áfram að berja frá sér.

Áfram Íslandhannes2
mbl.is EM í skák: Þrjú jafntefli og eitt tap hjá Íslendingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband