Er Sigurður Líndal í Samfylkingunni?

Ja, nú veit ég ekki. En þeir, sem kenna á Bifröst, virðast einkum koma úr þeim ákveðna stjórnmálaflokki.
mbl.is Ráðinn að Bifröst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Viðkvæmt?

Ja, Eiríkur Bergmann, Jón Ólafsson Moskvufari, Ágúst rektor og margir fleiri, sem maður hefur heyrt af. Heyrði frá local Bifrestingi að kratar væru þarna c.a. 60-70% af kennurnum.

Og já, ég hélt og held að Sigurður Líndal væri dökkblár.  Pointið var, svona undir rós, að ný "helmingaskiptaríkisstjórn" hafi einnig ákveðið að "skipta" Bifröst!!  

Snorri Bergz, 1.11.2007 kl. 08:08

2 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Eru kennarar sem hallast til vinstri í stjórnmálum eithvað verri leiðbeinendur en þeir sem teljast til hægri.Er ekki mikið málefnalegra að spá í hæfi kennari en stjórmálaskoðanir?,eða þá alla vega í hvortveggja.

Ari Guðmar Hallgrímsson, 1.11.2007 kl. 08:30

3 Smámynd: Snorri Bergz

Nei, kennarar eru hvorki verri né betri kennarar við að hafa ákveðna stjórnmálaskoðun, ef þeir flíka henni ekki í tímum þeas.

Ég man ekki eftir að hafa sagt að kratakennarar séu verri en aðrir kennarar. Mér finnst bara svo magnað að kratafræðimenn virðist einna helst koma sér fyrir á Bifröst, sem lengstum var nú vígi Framsóknarflokksins.


Og eru ágætlega geymdir þar.

Snorri Bergz, 1.11.2007 kl. 08:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband