Rétt hjá stráknum

Gífurleg vonbrigði að vinna ekki þetta meðallið, Liverpool, sem á þó meira inni, en það sýndi í dag. Eftir markið reyndu Liverpoolarar of mikið að halda fengnum hlut en að spila fótbolta, sem Púlarar geta vissulega, en virðist af einhverjum ástæðum vera feimnir við að gera.


En úrslitin í dag voru ósigur fyrir sóknarbolta. Sigur potismans og frammávöllkýlingabolta Liverpoolara.
mbl.is Fabregas: Áttum sigurinn skilinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

Ég sá nú þennan leik, fyrir utan fyrstu 10mínúturnar.  Skil ekki hvernig hann fær það út að Arsenal hefði átt sigurinn skilið?  Arsenal átti tvö stangarskot og eitt mark.  Aluminium varði minnst þrisvar frábærlega frá Liverpool.  

Hvað er hann að fara?  Átti Arsenal sigurinn skilið vegna þess að þeir spiluðu boltanum betur á milli sín en Liverpool, en sköpuðu ekki neitt?? 

Guðmundur Björn, 30.10.2007 kl. 06:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband