Góðar fréttir

Jæja, Arsenal missti tvö stig í dag, gegn Liverpool. Ég var þó mest ósáttur við, að Vorinin skuli hafa fengið að halda áfram, en eftir að hafa fengið gult, fór hann í tveggja fóta tæklingu og slapp! Ótrúlegt


Og síðan átti Carragher að fjúka út af fyrir brotið á Adebayor á upphafsmínútunum, en ekki einu sinni dæmd aukaspyrna. Og síðan kýldi hann Eboue og var aftur með olnbolgann á lofti gegn Adebayor.

En úr því sem komið var, var jafntefli kannski ok, en Púlararnir voru ekkert sérstaklega góðir í dag.


En góðu fréttirnar voru, að Spurs tapaði enn á ný. Yndislegt.


mbl.is Ekkert gengur hjá Tottenham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

Svona svona, ekkert væl.  Arsenal var að spila vel í gær, en þeir voru nú líka heppnir. Aluminium í markinu, bjargaði þeim nokkrum sinnum frábærlega.

Olnbogaskot?  Kjaftæði.

Undarlegt.  Þú vilt fá rautt á eitthvað sem var ekki einu sinni dæmt á??

Guðmundur Björn, 29.10.2007 kl. 19:47

2 Smámynd: Snorri Bergz

Já, dómarinn dæmdi ekki á þetta, því hann sá þetta ekki.

Snorri Bergz, 29.10.2007 kl. 19:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband