Málið dautt

En mig grunar, að Sjálfstæðisflokkurinn muni á komandi áratug(um) vera með Framsókn á non grata listanum. Þannig sé samstarf þessara flokka mjög ólíklegt á komandi misserum og því sé ljóst, að annað hvort Samfó eða VG fari í hið svokallaða "hækjuhlutverk", eða þá að vinstri stjórn verði við lýði.


En þetta mál er dautt, a.m.k. í bili. Og gamli góði Villi er aftur kominn í stjórnarandstöðu í borgarstjórn. Einhvern veginn virðist það liggja ljóst, að hann fer ekki í framboð aftur. En spurning hvort Gísli Marteinn eða Hanna Birna taki við. Einhvern veginn grunar mig, að þar verði Hanna Birna sigurstrangleg. Og síðan geta auðvitað fleiri blandað sér í baráttuna.
mbl.is Samstarfsslitin útrætt mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband