Gerir Geir sömu mistök og Sarkozy?

Vonandi ekki.  Ég sæi Ögmund fyrir mér sem utanríkisráðherra. Úff, þá vil ég frekar Valgerði.

Annars gæti ég trúað, að Jón Sig. gæti orðið ágætis utanríkisráðherra!


mbl.is Sósíalisti utanríkisráðherra í ríkisstjórn Sarkozy
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

Og alveg sjálfsagt bara að maður sem hafnað var í kosningum yrði það?

krossgata, 16.5.2007 kl. 15:46

2 Smámynd: Snorri Bergz

En af hverju ætti þá t.d. Samfylkingin, sem er flokkur sem fékk *hafnað* stimpil í kosningunum, að setjast í ríkisstjórn?

Furðuleg röksemd.

Snorri Bergz, 16.5.2007 kl. 15:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband