Franska leyniþjónustan að klikka?

imagesCACIHGQ6Eða var það CIA? 

En hér stendur orð gegn orði. Frakkar segjast hafa deilt þessu með CIA, en CIA neitar.

En miðað við þá búrókratíu sem ríkir í CIA, trúi ég Frökkunum frekar. Einnig vegna mikils vantrausts á CIA, sem er ekki traustvekjandi í mínum huga.


mbl.is Vissi franska leyniþjónustan af yfirvofandi hryðjuverkum 11. september ?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það hefur örugglega þjónað frönskum hagsmunum betur að þegja.

grímnir (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 12:36

2 Smámynd: Snorri Bergz

Ja, ég hafði nú í huga, að BNA vissu af árásinni á Pearl Harbor nokkru áður, en hunsuðu þær upplýsingar eða vildu að hún kæmi, til að réttlæta þátttöku í stríðinu

Síðan vissi CIA, a k a George Bush eldri, af árás Arabaríkja á Ísrael 1973, en ákvað að þegja. Jafnvel lágt settur þýðandi vissi af árásinni.

Fleiri dæmi hljóta að finnast, vilji menn leita þeirra.

Snorri Bergz, 16.4.2007 kl. 13:04

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Eðli leyniþjónustu er að þegja þunnu gljóði.

Þess vegna þykjast þeir koma af föllum ef þeim er borið e-ð á brýn og því er oft sem leyniþjónustur að að fást við e-ð sel telst ekki vera mjög lýðræðislegt.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 16.4.2007 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband