Álverið ekki stækkað

Jæja, þá er þetta mál loksins búið, í bili amk. Það er aðalatriðið. Maður var orðinn verulega þreyttur á þessu.

En ekki var nú munurinn mikill, innan við hundrað atkvæði.

En jæja, fyrir nokkrum árum kusu Reykvíkingar flugvöllinn burtu, en landsbyggðar menn hafa verið að andæfa.

Nú segi ég bara eins og Hafnfirðingar: þetta er okkar local mál. Okkar deiluskipulag. Mind your own business.

En verður ekki bara hægt að flytja flugvöllinn þangað sem álverið stendur nú, eftir 2014?


mbl.is Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álversins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er frumleg hugmynd!

Jóhann (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 07:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband