Breikkun Suðurlandsvegar

Já, takk.

Suðurlandsundirlendið er mesti vaxtarbroddurinn hér á landi, utan höfuðborgarsvæðisins. Reyndar er Árnessýsla nánast orðin hluti af höfuðborgarsvæðinu, amk Selfoss, Hveragerði og Ölfus. Mikil umferð er ætíð á milli Selfoss og Rvk og því er ljóst, að samgöngurnar þurfa að vera góðar.

Ástandið hefur reyndar lagast aðeins, en aðeins á leiðinni upp í Skíðaskála. Vegurinn yfir heiðina hefur lítið eða ekkert breyst í mörg herrans ár, og 1+1 vegurinn frá Hveragerði að Selfossi er slysagildra. Sá hluti á að mínu mati að hafa forgang.

En mér líst vel á þetta og vona, að hafist verði handa sem fyrst.

 

 


mbl.is Hægt að tvöfalda Suðurlandsveg fyrir 7,5 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband