Lokaniðurstöður skoðanakönnunar um Stóra klámmálið

Jæja, þetta hefur nú staðið í 40 klst. 139 hafa svarað. Niðurstaðan er eftirfarandi við eftirfarandi spurningu:

Var rétt að hrekja klámhundana burtu?

Já, auðvitað: 24,5% Aðeins virðisaukaskatturinn skilaði sér, þrátt fyrir leiðandi spurningu.

Nei, auðvitað ekki: 69,8% Jæja, nokkuð hressilegur meiri hluti ósammála "þjóðinni".

Hlutlaus: 5,7% Svona eins og fylgi Frjálslynda flokksins þessa dagana.

 

Jæja, ef eitthvað er að marka þetta má segja, að mikill meiri hluti þjóðarinnar, sem VG og fleiri telja að hafa verið samstíga í að hrekja þessa klámhunda á braut, er andvígur þessum málalyktum.

Hvað ætli femínistarnir segi núna?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband